Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 84

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 84
RADDIR BIMHEIÐ's 3r>(i en hellugólf voru tíð. Fólkið varð að standa í kirkjununi. Sætisbekkir voru engir, aðrir en bekkur kvennamegin eftir hlið- arveggnum. — Altaristafla var verri en engin og að öllum lik- indum ómólað altarið og pré- dikunarstóllinn, livað þá heldur annað í kirkjunni. Messuskrúði fornfálegur, kaleikur aðeins nothæfur, en patinan ekki eða tæplega a. m. k. Ekkert skirnar- fat, cngin graftól teljandi, o. s. frv. Þannig er iýsing á stað og kirkju i Saurbæ i tíð séra Hall- grims (Sjá Vigfús Guðmunds- son: Ævi Hallgrims Pétursson- ar og Saurbær á Hvalfjarðar- strönd. Rvík 1934.) í Saurbæ var torfbær, þang- að til fyrirrennari minn, séra Jóu Benediktsson liyggði liið framannefnda timburibúðarhús á árununi 1892—1893. Stóðu torfbæir þar illa, vcgna þess að byggingarefni (torfrista) var slæmt. Torfkirkja var þar einn- ig alla tið, unz séra Þorvaldur Böðvarsson, árið 1878, reisti timburkirkju þá. er enn stend- ur, og er enn ófúin og vel stæði- leg. Hún er járnvarin, máluð utan og innan, og cr enn með betri kirkjum i Borgarfjarðar- prófastsdæmi. Einar Thorlacius. Til Víðförlu frá Víðförul. Eftirfarandi hréf licfiir Eim- reið borizt frcí höfundi c/rcin- arinnar „U.mgengnisvenjur ‘x~ lendinc/a“ i ,,Röddnm“ siðastc heftis: Kæra fr.! Þér hafið verið svo vingj*1111 legar að beina til mín nokkrun* orðum í Alþýðublaðinu 6. n<)'' ]). á. út af bréfi mínu um ain- (/engnisvenjur íslcndinga, seI11 birtist í „Röddum“ 3. heft>s Eimreiðarinnar ]). á. Grein 11,111 hefur orðið yður þarfur texti til að leggja út af —- og mér t'1 a' nægju finn ég, að þér eruð 11111 sammála í höfuðatriðinu. sel” sé, að umgengnisvenjum okk.n íslendinga sé í ýiíisu áfátt, kem1 ið það einkuin lélegu. uppelfl’ 1 skólunum og getum við ekki verið sammála um að 1,111,1 heimihmum suinum við? Þér spyrjið hvort grein 11,111 minni ekki á vanináttug*111 stjórnmálamann og úrræðah'11^ an, sem vilji velta af sér ábj'p^ og sæmd islenzkrar þjóðar. Þ-11 getur vel verið, að fyrra atrið ið sé ekki svo mikil fjarstað' hjá yður. Við sýnumst bæði fn1 úrræðalaus. Siðara atrið11'1 svara ég aftur á móti neitan'1' Ég hef ekki velt af mér ncim11 ábyrgð né sæmd islenzk1 ])jóðar með því að benda á sem mér finnst Ijóður a r‘ sumra þegna hennar. Aft111 móti scilizt ])ér svo langt ti! 10 unnar að leita alla leið aftur ■• söguöld og Sturlunga til l>esS klekkja á karlmönnunum ösiðsemi og lausung, en ])etta fyrir cr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.