Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 92

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 92
HITSJA kimiik»,iS 3(11 Lögbcrgs og Halldór prófcssor Her- mannsson liafa allir ritað greinir i l>essa tvo siðustu árganga timarits- ins, sumir fleiri en eina. I>á eru þarna sögur og ljóð eftir skáldin vestur-islenzku J. Magnús Bjarna- son, Gísla Jónsson, \Einar P. Jóns- son, Guðrúnu H. Finnsdóttur, Jakobinu Johnson, J. P. Pálsson, Þ. Þ. Þorsteiusson o. fl. Timarit Þjóðræknisfélagsins er bezta heimildin, sem vér heima á íslandi getum aflað oss um þaS andlega líf og ])á þjóðernis- legu menningu, sem rikir hjá þjóðarhrotinu vestra, þrátt fyrir erfiðar kringumstæður og áhrif frá erlendri mcnningu, sem eðlilega leitar mjög á. Arfur feðranna á- vaxtast i þvi þjóðernislega menn- ingarstarfi, sem haldið er uppi af þessuin hóp af svo miklum áliuga «g svo ríkri fórnarlund, eins og störf Þjóðræknisfélagsins hafa á svo margvislegan hátt ieitt í ljós. í ágætu kvæði eftir Jakobinu Johnson, sem birt er i ritinu (árg. 1940) undir fyrirsögninni: Annar ágúst (rimuð fslendingadagsræða), er lýst þessari arfleifð frá gamla landinu, sem skáldkonan telur dýr- mætara veganesti en allt annað. Kvæðið licfst á þessa leið: Annar ágúst var að kvöldi koinin'1’ kyrrð og i'riður — hvild fra ölh'11 glaumnum. Situr út við gluggann gráhærð kona, — gafst hún upp, er fylgja skjh1 straumnum. — HelduV ein sinn fslendingadag Og gamla konan situr við kistun sina og tekur að skoða kæra mii'ja gripi, „lítið sjal, sem annna •>** elli-bleikt —■ úr injúku þeli unni og svo mcðal annars slitnu >• urnar að liciman: Veganestið voru nokkrar riniui> Vidalin og gamli Bólu-Hjáhnai. Fóstbræðra og Flóamanna sögm> ^ Friðþjófur og Hallgrims kvei sálmar, Njóla Björns, — og nýjasl, grímsljóð. Vér megum liafa gat a fe • pf VCI verðmætunum hér lieima, L ^ eigum að varðveita þau öllu 1 vor- Og en gert er af suinum löndum um i sjálfu þjóðahafinu vcstra- " vissulega liefur Tímarit I'jóðr.r ' ^ isfélags fslendinga í Vesturhe1^ margt gott að flytja sem islenzkri tungu og bóknien um unna, livort sem cru aus bafs eða vestan. So. ’s’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.