Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 18

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 18
162 í TILEFNI DAGSINS eimreiðin Við þreyttum fyrrum fangbrögð hörð við forlög öfugstreym. Þá vöktu hetjur hrjáðan lýð og hófu ’ið langa frelsisstríð. Þœr féllu sinni fósturjörð. — Guðs friður sé með þeim. Og enn mun straumur strandir slá og stormur blása um sand. Þá reynist, hversu er heilt vort verk og hvað vor ást er djúp og sterk. — En meðan Frónið fólk sitt á, á fólkið sjálft sitt land. II. Hver breiddi á veg þinn vorsins glit, um vöggu þína bjó? Þín móðir, ó, þú íslenzk sál, hún innti þér sín leyndarmál

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.