Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 79

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 79
EIMREIÐIN ÖRLÖG OG ENDURGJALD sem lá upp á fjallið. Maður hennar fylgdi undrandi á eftir. Þegar komið var tipp að lirör- legum kastalanum, leituðu hjónin inngöngu, og tók garnli kastalavörðurinn, sem var ó- 'anur lieimsóknum, vel á móti þeim. Eins og vant er um gamla kastalaverði, ætlaði liann þegar að fara að lýsa fyrir þeim húsa- kynnum kastalans og byggingu. nSíðasti eigandinn lét reisa þessa viðbyggingu, en undan- farin fimmtíu til sextíu ár hefur kastalinn staðið tómur,“ byrjaði hann. »Já, ég veit það! Eg veit það!“ greip unga frúin fram i éþolinmóð. „En það er riddara- salurinn, sem liér skiptir máli. vil fá að sjá liann.“ Gamli maðurinn hrökk við. get svarið, að þér liafið aldrei komið liér áður. Hvernig vitið þér þá allt þetta?“ spurði hann. En konan skeytti engu spurn- lngunni, lieldur ruddist áfram á undan hinum áleiðis til sals- 'Jyranna. Hún virtist kunnugri leiðinni en nokkur annar. nÞarna er læst herbergi, sýn- 'é okkur það,“ skipaði hún. Eamli kastalavörðurinn var °rðinn óttasleginn og krossaði sig. „Alveg rétt!“ viðurkenndi hann. „En það liefur aldrei 225- verið opnað síðan ég man eftir mér liér, og lykillinn er týnd- ur.“ „Ég verð nú samt að komast inn,“ sagði konan ákveðin. „Þarna undir gamla stiganum hangir stór lyklakippa. Komið með hana liingað. Týndi lykill- inn er á kippunni.“ Forvitni gamla kastalavarðar- ins var nú orðin óttanum yfir- sterkari, og hann kom með kyppuna. Konan valdi harJa gamlan og ryðgaðan lykil og sagði: Þetta er liann.“ Var svo lialdið til dyranna. „Þessi liurð liefur verið látin standa læst,“ sagði hún í sívax- andi æsingu, „af því að tvö lík eru geymd inni í Iierberginu!“ Skjálfandi á beinunum af eftirvæntingu gat gamli maður- inn loks komið lyklinum 1 skrána og snúið lionum. Hurðin opnaðist liægt, og lirikti nötur- Jega í riðguðum lijörunum. Án þess að skeyta um fúlt, inni- livrgt loftið æddi konan inn f lierbergið og reif þung tjöldin frá gluggunum. 1 rúminu við gluggann lá lieinagrind, en á gólfinu annað lík og ryðgaður rýtingur við lilið þess. Með titrandi fingri benti kon- an á gólfið og lirópaði: „Þetta er einmitt lierbergið, þar sem ég var myrt.“ Um leið

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.