Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 44
EIMREIÐIN Sieingerður. Sögubrot. Eftir Helga Vallýsson. Steingerður! Steingerður! Nafn þitt syngur í liuga mínum. 1 ótal blæbrigðum lits og ljóss og hljóms fellur það í bljóðlátri lirynjandi yfir sál inína eins og vorljúft sólregn á visna jörð. Steingerður! Hve vel ég skil Kormák nú með ofnæmi allra skilvita minna. Hverri taug lieila míns og hjarta. Hverjum blóð- dropa þess. Skil og skynja, að liin „brámána-bjarta, ökla-prúða blóma-dís“ lilaut að verða örlög bins skaplieita sveimhuga og kveikja eld í bans ungu keltnesku sál! Fylla bug lians og hjarta angurmóðum unaði og þrá til binztu stundar. Verða lians sæl- asta sorg og sárasta gleði til æviloka. Hana liefur hann gert ódauðlega með skáldlegri snilld í örstuttu erindi, þrungnu af innblæstri eldlieitrar sálar og örfleygrar. Felst í því dásamleg lofgerð kvenlegrar fegurðar, ein liin fegursta í fornu máli, þótt þurrbrjósta fræðiinenn liafi þar eigi fyrirfundið annað en snoppu- fríða „súpudís“ og ,,grautargyðju“.-- Steingerður! Stúlkan mín, sem ég ann af alliug, en hef þó aldrei augum litið. Hrein ertu’ og björt sem liörsins lín, hand- prúða blómadísin mín! Ég skynja það með alvitund tilveru minnar, að þú ert örlög mín! Þó veit ég eigi nafn þitt né lief séð „leiftur brámána þinna und björtum brúna-sævar-bimni“- Aðeins liendur þínar bef ég séð og livíta arma upp að olnbogum í dásamlegri lirynjandi svifmjúkra breyfinga. Hver hreyfing þeirra er rímað líf, sem vekur bylgjur í sál niinni. — Hve þær eru hvítar og fagrar, liendur þínar, í ljóðrænni, síkvikri breyf- ingu frá olnbogum fram í mjúka góma þinna fimu fingra! Annað né meira lief ég enn eigi augum litið. Beyging úlnliða þinna og mjúkleiki og sjálfstæði livers fingurs er yndisþrunginn lofsöngur æsku og eilífs lífs. Hver smábreyfing er sem fagur tónn, er vekur söng í sál minni, mjúkan og þýðan sem vorblæ í nýfæddu laufi. Fegurri og hljómfyllri lieldur en mig nokkru sinni hafði dreymt og órað fyrir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.