Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 34
178 ALLT ER YÆNT, SEM VEL ER GRÆNT EIMREIÐIN vegna mun gróskiuninni en áður var — (af eðlilegum orsökum). Hugsið vkkur láglendismelana, holtin og mikið af mýrlendum landsins vaxin birkiskógi að nýju. Hvílíkur reginmunur! — Á Islandi var allmikil akuryrkja í fornöld. Göinlu birkiskógarnir áttu sinn þátt í akuryrkju forfeðranna. Á Norðurlöndum klæðir skógur víða lióla og liæðir. Eru akr- arnir oft í skjóli skógarlunda. Skjólbelti eru liér og þar, trjá- raðir eða þyrnigerði algeng kringum garða og akra. Dregur slíkt mjög úr vindum og bætir ræktunarskilvrði afar mikið. Hér á landi liafa akrarnir efalaust víða notið skógarskjólsins í fornöld og það oftlega riðið baggamuninn, svo að kornyrkjan lánaðist. Maðurinn hefur aðallega rúið landið gróðri, en næsta lítið lagt af mörkum í staðinn. Samt liafa nokkrar nýjar jurtategundir borizt með honum fyrr og síðar. Sumar liafa náð allmikilli út- breiðslu, en það sýnir, að langt er síðan þær slæddust til landsins. Má nefna netlur, kúmen, þistla, njóla, baldursbrá, arfa og ýmsar fleiri, sem belzt vaxa í ræktarjörð kringum mannabústaði. Á síðari tímum berst talsvert af jurtum með erlendu grasfræi. Sumt ílendist og verður að borgurum í gróðurríki landsins, en allmargt er einnig um óstöðuga slæðinga, sem lifa oftast aðeins eitt sumar bér á landi og deyja svo út aftur. Hingað liafa jurtirnar aðallega komið frá Norðurlöndum og reyndar víðar að á síðari árum. Má t. d. búast við, að eittbvað berist þessi árin með farangri hernaðarþjóðanna. Frá Noregi lxafa tegundir borizt bingað þegar á fyrstu öldum Islands byggðar, og sumar bafa baldið áfram alla leið til Grænlands með landnem- unum fornu, sem þangað fluttu liéðan. Ræktaða landið — túnin og garðarnir liafa ögn brevtt gróður- svip landsins, en að eins á smáblettum, enn sem koinið er. Þessir dökkgrænu blettir stinga laglega í stúf við uinliverfið, þótt ekki fari mikið fvrir þehn í allri víðáttunni umbverfis. Þar grær þo gras í sporum mannanna. En lítið er þetta í blutfalli við sviðnu slóðirnar: landið, sem orðið er að boltabrjóstrum eða eyðimelum vegna rányrkju — öldum saman. Á hálendinu liefur fjárbeitin víða gengið furðu liart að landinu, sem þar hefur frá öndverðu baft af minna að má lieldur eir gróður niðri í byggðunum. Hér liefur verið stiklað á stóru og aðeins lauslega drepið a fáeina þætti í gróðursögu landsins. Náttúran stendur engan veginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.