Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 88
232 RADDIR um þetta er óráðið, og verði styrjöldinni lokið í liaust, er þess að vænta, að mál þetta leysist vandkvæðalítið, þótt af því kunni að leiða einhvern drátt. Þá er að geta þess atriðis, sem mestum erfiðleikum veld- ur, ef styrjöldin kynni að standa enn um liríð. Það eru handritin. Allur þorri liöfuð- handritanna er í Kaupmanna- liöfn. Til þeirra verður ekki náð fyrr en að ófriðnum lokn- um. Fornritafélagið getur ekki byggt útgáfu sína á gömlum, misjafnlega vönduðum litgáf- um. Þar koma einungis hand- ritin sjálf eða vandaðar hand- ritaútgáfur viðurkenndra fræði- manna til greina. Þetta gæti einnig valdið því, að ekki yrði liægt að lialda áfram útgáfu Islendingasagna fyrr en að ó- friðnum loknum. Er þá h'k- legt, að liorfið verði að því ráði að gefa út Sturlungu. Þar er m. a. fvrir liendi stafrétt út- gáfa handritanna, sem liinn þekkti fræðimaður Kr. Kaa- lund sá um (K.höfn 1906-Tl). Og j)ó að sjálfstætt ritsafn, eins ok t. d. Sturlunga, væri prent- að á dálítið frábrugðinn pappír, ])á skiptir jiað minna máli en ef brevtt yrði unt í Islendingasögunum miðjum. Annað bindi Heimskringlu er nú í prentun. Ætti það að verða fullprentað fyrir nýjár. Búið er að ráða útgefanda að Njálu, en ekki þykir fært að gefa liana út, fyrr en hægt er að ná til handritanna, sem eru í Kaupmannahöfn. Sarna máli gegnir um Landnámu. Af því, sem nú hefur verið sagt, vona ég að ljóst sé, hvers vegna Fornritafélagið hefur ekki getað hraðað útgáfunni, og notað sér þannig hina auknu kaupgetu almennings síðustu árin. Til þess hefði orðið að víkja algerlega frá hinum upphaflega tilgangi fe' lagsins: Að láta gera vandaSn og fullkomnari útgáfu fornrita vorra en áður hefur jtekkzt. Frá þeim tilgangi má aldrei víkja. Það væru svik við þa hugsjón, sem vakti fyrir okk- ur, forgöngumönnum félagsins, og við J)á ntörgu ágætu menn, sem lögðu fé af mörkum ])ess að koma henni í frani- kvæmd. Að sjálfsögðu er okkur, sem stöndum að Fornritaútgáfunnn það áliugamál, að útgáfan þurfi ekki að dragast >*r hömlu. Þegar ófriðnum er lok- ið og um hægist, vonum við- að unt verði að hraða útgáf" unni meir en kostur liefur ver- ið hingað til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.