Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 26

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 26
] 70 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin Ljósm.: Hans Peterseii- FRÁ LYÐVELDISHÁTÍÐINNI: Forseti og ríkisstjórn við stjórnarráðshúsið■ vestur-íslenzka þjóðarbrotinu, flutt af innilegri tilfinningu og þróttmikilli mælsku. Próf. Beck hefur ekki verið aðgerðalaus þann tíma, sem hann dvaldi hér sem fulltrúi Vestur-íslendinga, og mun för hans hafa styrkt enn að miklum mun þau frænd- semis- og vináttubönd, sem fyrir voru milli Islendinga vestan hafs og austan. Frá hátíðahöldunum í Reykjavík 18. júní síðastl. er minnis- stæðust skrúðgangan frá Háskólanum fram hjá alþingishús- inu, þar sem liinn nýkjörni forseti var hylltur, og að Stjórnar- ráðshúsinu, þaðan sem forseti flutti ræðu til þjóðarinnar. Þann dag var og opnuð í húsakynnum Menntaskólans sögusýning úr frelsis- og menningarbaráttu Islendinga a liðnum öldum. FRELSI OG MENNING. Sýning þessi var opin lengi sumars, og sótti liana f jöld' fólks. Undirbúningur hennar hafði verið stuttur, og tilliti til þess má segja, að hún tækist vel. Sýningin var í nlU

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.