Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 52
196 NÝJAR BÆTUR OG GÖMUL FÖT eimreiðin öllum samskeytum, og gamla flíkin, sem bætt var hinum nýju og svellþykku bótum, verður áður en varir gauðrifin flík. Sumum liættir við að gera sér mjög svo óraunsæjar hugmyndir um gildi þess að spyrna gegn breytingum, til að varðveita verð- mæti þess gamla. Það er vitnað í eitt og annað, sem varðveita þurfi og einkum borinn kvíðbogi fvrir því, að þjóðleg verðmaeO kunni að steypast fyrir ætternisstapa á tímum þeim, er stærstar og róttaíkastar breytingar liafa í för með sér. En þetta er á mis' skilningi byggt. Þjóðleg verðmæti bíða aldrei linekki nema fynr ábrif utanaðkomandi kúgunarráðstafana, og þó vafamál, að a þann liátt sé heldur liægt að vinna þeim fjörtjón. Menn ruglí* þá gjarnan saman jijóðlegum verðmætum og siðum ýmiss konar, sem þjóðin liefur búið við um lengri eða skemmri tíma af orsök- um Jieirra lífskjara, sem liún befur haft við að búa. Þegar lífskjör Jiessi breytast, })á er j)að ekki aðeins hættulaus og eðlilegur blutur, að ýmis atriði, sem um skeið liafa verið einkennandi í þjóðlífiniL hverfisl og hverfi, beldur eru þær breytingar að jafnaði í full- komnu samræmi við J)arfir J)ess, að viðkomandi þjóð geti notið sín og sinna grundvallareinkenna. Fáar J)jóðir um víða veröld munu liafa breytt jafnört um lífsháttu og við fslendingar á síðustu áratugum. Sí og æ bafa verið uppi raddir um J)að, að í öllum þeim breytingum myndum við vera að glata einhverjum þeim þjóðarverðmætum, að hæfni okkai til J)jóðartilveru væri liætta búin. En þegar nánar er atliugað, lja má okkur ljóst vera, að þetta er á fullkomnum misskilningi bvgg1, Tökum eitt atriði til dæmis. Það eru húsabyggingar okkar fslend- inga. Á J)ví sviði bafði ríkt lireinn og ákveðinn stíll öldum saniaDt og kenningar bafa verið uppi um það, að sá stíll ætti uppru»a sinn í óumbreytanlegum einkennum íslenzkrar náttúru, og er sen1 sumum liafi staðið ógn af því, að með breyttum búsastíl værum við að slitna úr sambandi við svipeinkenni sjálfrar fósturjarðai innar. En við nánari atliugun sjáum við, að J)etta er á algeru"1 miskilningi byggt. Húsagerð á fslandi J)róaðist í samrænti við aðstöðu J)jóðarinnar til að byggja vfir sig. Stóru skálarnir lllP< langeldagrófuritim leggjast smámsaman niður, Jtegar íslendiugar eru hættir að geta náð sér í trjávið frá öðrum löndum og skort111 gerist eldsneytis. Gönilu bæirnir, sem voru algengastir um und»11 farnar aldir, en eru nú sem óðast að verða úr sögunni, áttu orsak"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.