Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 47
eimreiðin STEINGERÐUR 191 Ég lagði hægri hönd mína ofan á þína. Létt og liægt. Og yl- straumar þíns unga dásamlega líkama og sálar læstu sig um núg allan. „Steingerður!“ sagði ég. „Steingerður.“ Þetta nafn var enn efst í liuga mér. „Eru þær ekki þreyttar á kvöldin, þessar fögru hendur þínar?“ Hún brosti, og æska liennar og styrkur Ijómaði af lienni. vÞykja þér þær fagrar?“ sagði liún. «Steingerður!“ sagði ég. „Veiztu, að þessar liendur lief ég elskað á annað misseri, -— löngu áður en ég þekkti þig og vissi, þú heitir ekki Steingerður! — Þessar liendur eru örlög mín — td sælu eða sorgar. Það verður eigi umflúið! — Viltu gefa mér þessar hvítu, fögru liendur, Steingerður?“ í*ú leizt upp. Hugur þinn var liljóður. Varir þínar opnuðust, °g sál þín flæddi upp í augun þín fögru. Svo réttir þú mér báðar liendurnar. Steingerður! ^rezki kaupskipaflotinn or styrjöldin. I byrjun yfirstandandi styrjaldar var brezki kaupskipaflotinn sá stærsti 1 heinii eða um 18,890,000 smál. alls. Þó var hann einni milljón smálesta jmnni en í byrýan fyrri heimsstvrjaldarinnar. Um öil heimsins höf hafa 'rezkar skipalestir flutt hergögn og allskonar vörur. Aðeins fyrstu þrjú "U'rjaldarárin nam samanlögð siglingaleið þeirra 125,000,000 sjómílna, en a<* er 6000 sinnum vegalengdin 'amhverfis jörðina. Á einum einasta mánuði huttu brezk skip yfir 400,000 smálestir hergagna yfir úthöfin. Þetta var í “któbermánuði 1941. Á árinu 1942 var bálf milljón hermanna, 50,000 skrið- 'kekar og önnur herflutningatæki og 1 milljón smálesta af matvælum flutt u,’ina suðar fyrir Afríku og austur til Iudlands og annarra ákvörðunar- M‘<ða í Asíu. Síðan í stríðsbyrjun og fram í miðjan júní 1943 hefur 12,000 ^hipuin með 77 milljónir smálesta af vörum verið siglt yfir höfin í skipa- -‘stum frá höfnum í Kanada, og kaupskipaflotinn liefur flatt nálega eina “lilljón kanadiskra hermanna til Bretlands. Yfir 16,000 menn úr brezka auPskipaflotanum hafa látið lífið á ferðum hans um höfin þrjú fyrstu styrj- nldarárin. bessar upplýsingar eru hér teknar úr ritinu What Britain Has Done 1939— ■ > sem gefið er út af Upplýsingamálaráðuneytinu brezka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.