Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 82

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 82
226 ÖRLÖG OG ENDURGJALD EIMREIÐIN að stjórna hinum dáleidda ofi rekja feril lians. 3. Að levfa miðli að fara í sam- bandsástand og láta stjórn- anda lians lýsa liðnum tíma. 4. Dulskvggni með aðferðum yoga. 5. Dulheyrn með aðferðum yoga. 6. Að fara sjálfur hamförum í geðheimum. 7. Að öðlast skeytasamband við andlegar verur æðri sviða tilverunnar. Beztu skýrslur um endur- Iioldgun, sem ég bef kvnnzt á prenti, eru eftir frú Campbell Praed, sem nýlega er látin. Bók liennar, „Nyria‘% lýsir fyrra æviskeiði ungrar ómenntaðrar stúlku, sem var gædd þeirri gáfu að geta rifjað það upp, en þessa gáfu uppgötvaði frú Campbell Pread af tilviljun. Unga stúlkan gat lifað upp aft- ur fvrri tilveru sína, er hún var ambátt í Róm. Sérhvert smá- atriði í lýsingu hennar, bæði að því er snertir staðbáttu, siði liinna fornu Rómverja, atburði og menn þess tímabils, er liún lýsti, var eftir á nákvæmlega rannsakað og slaðfest rétt vera. Stúlkan hafði aldrei verið í Róm og átti engan aðgang að bókum um þau efni, sem liun var að lýsa. Frásögnin um þetta löngu liðna tímabil er svo efnisrík og sönn, að hún getnr á engan hatt verið árangur ímyndunaraflsins eingöngu. Hún er styrkasta sönnunin fvrir endurlioldgunar- kenningunni, sem mér er kunn- ugt um að til sé í bókmenntuin Vesturlanda. (Framh.) Jónsmessuvaka. Fjólublámi um fjöll og voga ílæðir burt í kvöldsins húm. En í norðri leiftur loga langra elda’ um hvolfsins rúm. Nóttin hefur kufli kastað, kemur nakin dags á fund. Sól á myrkur hefur hastað. Heið og björt er þcssi stund. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.