Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 71

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 71
UIMREIÐIN Kraf f askáldið. Eftir Halldór Helgason. — Og enn er í minnuii sú andlega rausn, er Egill kveður Höfuðlausn —. /. Seglin lœkkar Egill ekki, ófrýn Dröfn þó storki knerri: Þó hún léti löörung dynja, landtakan er sýnu verri: skin í járn og jaxla Eiríks Jórvíkur í borgarhliöum; sýnist frjálsum lei'ðum lokaö, lítil von á setugrióum. — Báfiir hátt í bjarma dagsins báru sínar liefni-kylfur. Frœndavíg og arfaerjur elduðu þeirra gráa silfur — Hœpin myndi tœpitunga til að deyfa beggja stálin. — Enginn frýr þó Arinbirni ágœtis um sáttamálin. —

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.