Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 46

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 46
190 STEINGEHÐUR EIMREIÐIN Einu dag stóð'st ég ekki lengur mátið. Ég varð að gera mér erindi inn á vinnustofuna þína. Til að sjá þig. Ég þekkti þig þegar, er þú lyftir liendinni. En þó gleymdi ég óðara liöndum þínum fyrir augunum þínum! Þau voru djúp og dulmögnuð og full af sálrænni birtu og fegurð. Þú leizt svo einkennilega til mín, eins og þig furðaði á erindi mínu og augnaráði. En svo brostirðu ósjálfrátt, er ég varð agndofa af undrun og stóð eins og um- skiptingur og starði á þig. Og bros þitt var liimnaríki kvenlegs alnæmis og yndisþokka. Smám saman urðum við málkunnug. Ég bauð öllum stúlkun- um á skemmtun öðru livoru til þess að fá að vera nærri þér — án þess að stvggja þig. Hve rödd þín var blæmjúk og ómlirein og þýð. Svo óíslenzk að því leyti og sjaldgæf. Björt og glaðleg, en þó eilítið í „moll“. Aldrei frekjuleg og gjallandi. Og Idátur þinn var svifléttur, liljómbreinn og seiðandi. Allt við þig var svo óvenjulegt og seiðandi. Og þó varstu svo blessunarlega bvers- dagslega eðlileg og blátt áfram í beztu merkingu. Engin tilgerð, engin ósönn fegurð né tildur-skraut. Þú varst þú sjálf! Yndislega eðlileg og sönn. — ----- Þau kvöldin, sem ég var einn með þér, áræddi ég aldrei að vera of berorður við þig né nærgöngull í orðum. Ég naut ná- vistar þinnar og var óumræðilega sæll. Ylstraumar eðlis þíns flæddu um þig. Runnu til mín og tengdu okkur saman dulrænum böndum. sem eigi verður með orðum lýst. Ég fann æ gleggra með degi bverjum, að þú varst örlög mín, seín eigi urðu um- flúin. En þú varst jafnan svo róleg og stillt. Jafnvægi sálar þinnar svo dásamlegt. Því að lijarta þitt var barmafullt af ástúð og blíðu til alls lífs og fegurðar á jörð.------ Og loks kom þó kvöldið ógleymanlega, þegar bjarta mitt liróp- aði svo liált, að slög þess urðu að orðum, sem flæddu yfir varir mínar út í sólrjóðar aftanglæður miðsumarkvöldsins og sungu þrá bjarta míns og innibyrgða ást. Þú bafðir lagt liendur Jiínar fram á blið-grindina, og miðnætur- sólin sveipaði guðdómlegri töfrafegurð sinni um þig alla, svo að ég stóð agndofa og starði á þig eins og í fyrsta sinni. Og eld- dropi míns keltneska blóðs bálaði í brjósti mér, svo að ég vissi bvorki í þennan lieim né annan. En liendurnar þínar, sólroðnar og yndisfagrar, vöktu mig. Ég varS að snerta þær í fyrsta sinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.