Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 36

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 36
180 ALLT ER VÆNT, SEM VEL ER GRÆNT eimreiðiN eldri eru en Island og sem fyrr munu hafa endurklæðst gróðri eftir ísöld. Island er yngst af Norðurlöndum og hefur byggzt síðast bæði að mönnum og jurtagróðri. Hvorir tveggja liafa numið landið tiltölulega seint. Um sköpun nýrra tegunda hefur ekki verið að ræða. Aftur á móti hafa ýmis afbrigði myndazt, t. d. undafífla- fjöldinn í körfublómaættinni. Sú ætt er talin ung og hefur mikinn breytileika- eða þróunarmátt í sér fólginn. Tiltölulega fáar tegundir ráða mestu um gróðursvip landsins. Björkin var mikil og máttug fyrr á tímum — sannnefnd drottning gróðursins. Nú er ríki liennar minna. Eru grös, hálfgrös, víðir, hrís og lyng langmest áberandi og mynda mestar gróðurbreiður. Allmargar harðgerðar holtajurtir (t. d. geldingahnappur, korn- súra o. fl.) hafa náð mikilli, en samt strjálli, útbreiðslu bæði á láglendi og til fjalla. Um 200 tegundir blómjurta og byrkninga mega teljast algengar um land allt — á láglendi. Þær vaxa i liverju liéraði og jafnvel á flestum bújörðum eða sæmilega stór- um landareignum hvar sem er. Hinar eru fágætari og sumar bundnar við einstaka landshluta. Þannig hafa t. d. bláklukka, fagurblóm, gullsteinhrjótur o. fl., aðalútbreiðslu á Austurlandi; stúfan og munkahettan vaxa á Suðurlandi o. s. frv. Þannig msetti lengi lelja. Hvað liefur tafið útbreiðslu tegundanna? Hafa þær fyrst numið land í þessum landshlutum og eru ekki komnar lengra á leið sinni, eða liæfa skilyrðin þeim bezt þar, sem þær vaxa nú? Þetta er lítt rannsakað og ein af óráðnum rúnum í íslenzkri náttúru- fræði. íslenzkt gróðurfar er hvergi nærri kannað til hlítar enn þa’ þótt mikið hafi þegar áunnizt. Landið er stórt og margbreytilegt- Er ekkert áhlaupaverk að grandskoða það allt. — Stefán Stefáns- son, Ólaf ur Davíðsson og Helgi Jónsson eru þeir brautryðjendur, sem mestum straumhvörfum hafa valdið í sögu gróðurfarsrann- sóknanna. Munu nöfn þeirra seint fyrnast. Nú eru þeir allir falhnr í valinn, en verk þeirra lifa, og ný kynslóð lieldur áfram starfi þeirra. — 1 Flóru íslands 1924 eru taldar 411 tegundir blómjurta og byrkninga á Islandi, að meðtöldum um 40 tegundum unda- fífla. Síðan liafa allmargar nýjar tegundir fundizt, auk fjölda afbrigða (eða tegunda) undafífla og túnfífla. 1 Flóru Gröntveds hinni nýju eru taldar tæpar 400 „venjulegar“ tegundir og en»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.