Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 85

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 85
eimreiðin RADDIR 229 hvað dvelur? í 2. hefti Eimreiðarinnar 1939 reit ég stutta grein um Forn- fitaútgáfuna. Forseti Hins ís- lenzka fornritafélags svaraði ^ugleiðingum mínum í næsta hefti sama tímarits á greinar- góðan hátt, svo að ég mátti vel 'úð una þann sóma, er hr. Jón Ash j örnsson, hæstar éttarmál a- Hutningsmaður sýndi mér og utínu sjónarmiði. Jafnvel þólt uðalefni greinar minnar væri ekki hnekkt, sá ég ekki ástæðu fll að lialda áfram umræðum uni málið að svo stöddu. Og Hð'an eru liðin nálega finnn aU ýmislegt fallið í fyrnsku og annað vaxið og þróazt. Eitt af hví eru peningar. Þess vegna er h'ka það, sem ég og mjög niargir fleiri fundu að Forn- ritautgáfunni fyrir hálfum aratug, úr gildi fallið, enda þó að verð ritanna hafi marg- faldazt. Fjárráð alls þ orra ntanna hafa aukizt enn þá nieira. En nú er nýtt atriði, Sem ég tel umræðuvert, svo að sé tekið þar, sem fvrr er Há liorfið. Til þess að koma í veg fyrir niisskilning, vil ég taka það flani, að þessar línur — eins °g orðin, sem ég skrifaði um betta mál 1939 — eru ritaðar i fldlri vinsemd, með djúpri virðingu gagnvart stjórn forn- ritafélagsins og þakklæti fyrir mikilvægt starf. Ég vil og taka það fram, að vandvirkni og hugkvæmni útgefendanna yfir- leitt vekur undrun mína og að- dáun. Af þessum og áður nefndum ástæðum bíð ég með hinni mestu eftirvæntingu hvers nýs bindis. Og svo er án efa um fleiri. Er þá komið að því, sem knúði mig til að taka upp þenna þráð að nýju. Ritin koma allt of drœmt út. Forseti fornritafélagsins sagði í grein sinni, að ríkis- sjóðsstyrkurinn væri miðaður við eitt bindi á ári. En livernig hefur því verið fram fylgt? Jú; fyrstu árin var lítt frá því hvikað. Mér virðist, að öll ár- in frá því, að útgáfan hófst, nema 1937, þar til 1941, hafi verið staðið við þessa áætlun. En síðan hefur orðið langt lilé, eða allt frá því, að fvrsta bindi Heimskringlu koin út, 1941, unz Vestfirðingasögur loks komu í heimsókn á því herr- ans ári 1944. Að vísu er sú bók talin vera prentuð 1943, samkvæmt titilblaðinu. TJt á landsbvggðina hefur hún þó ekki borizt fyrr en liðið var þó nokkuð á þetta ár. Og þeim af oss, sem ákaflyndir eru, lief- ur þótt sú bið ærið löng. Hvað vehlur? Eru það annir í prent-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.