Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 55
EIMR13IÐIN
tlndraheimur framiíðarinnar.
tGrein sú, sem liér fer á eftir, er þýdd og sumin eftir heimildum bandarískra
8erfræðinga. Myndirnar, sem fylgja greininni, á EimreiSin að þakka Upplvs-
'ngaskrifstofu Handaríkjannu hér. Ritstj.i
Margar uppgötvanir liafa verið gerðar á yfirstandandi styrj-
aldartímum, sem munu valda stórvægilegum breytingum til batn-
i'Óar á kjörum almennings. Vélar og tæki, sem áður gátu ekki
aðrir veitt sér en efnamenn, munu verða almenningseign. Hús-
gogn og fatnaður, bílar og eldhús, kælitæki og upphitun liúsa,
v>ðtæki og jafnvel sjálf fæðan, allt mun þetta og margt fleira
taka stórfelldum breytingum til bóta og fá á sig nýtt og betra snið.
Þróun þessi mun eiga sér stað af því, að vísindamenn þeir og
'elfræðingar, sem unnið hafa að endurbótum vegna hernaðar-
astandsins, uppgötvúðu margir nýjar aðferðir og leiðir til al-
"lenura endurbóta, sem verða bagnýttar eftir styrjöldina. Endur-
Itieturuar verða fluttar frá berstöðvunum á heimastöðvarnar og
hiunu valda þeim breytingum á lífi borgaranna, að það verði
l'æði beilnæmara, þægilegra og hagkvæmara en áður.
eI3LASTlSKAR“ BIFREIÐIR.
bnda þótt öll bifreiðaframleiðsla liinna sameinuðu þjóða bafi
11 u verið tekin í þágu hernaðarins, eru þó jafnframt að mótast
l'ugmyndir manna um gerð og fyrirkomulag þessara farartækja,
eins og þau verða næstu árin eftir stríð. Lögun þeirra verður
aflöng, bílarnir breiðastir að framan, en mjókkandi aftur, liljóð-
l^usir á ferð og sterkbyggðir, úr léttum, plastiskum efnum, sem
Uleð efnafræðilegum aðferðum er bægt að bræða í alls konar form
°8 berða síðan sem gler. Þessi efni verða framleidd úr resíni,
s°jubaunum, bómull, liveiti, stráum eða barri. Þar sem þessi
plastisku efni þola tíu sinnum betur alls konar árekstra en stál,
'erð'ur engin þörf á grindum í þessa bíla. Bílamálning verður
é|ú*rf, því ag l,ið glerslétta, plastiska yfirborð þeirra befur litinu
sJa‘fu sér, en gagnsæ vindaugu og gluggar, kristaltærir og