Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 54
198 NÝJAR BÆTUR OG GÖMUL FÖT KlMRliIÐlN að eina leið'in til að bjarga konu í barnsnauð sé sú að leggja h'f í bættu í tvísýnni baráttu við stórfljót í leysingum og Iiafa ekki stoð í öðru en óbilandi kjarki í brjósti og hestsfótum, þótt traustir séu. Síðastliðið sumar beimsótti ég einyrkja bónda, sem bafði feng- ið sér sláttuvél. Mér þótti bann nota sláttuvélina minna en tök væru á. Hann bar því við, að vélin slægi ekki nógu vel, nenia jiar sem eggslétt væri. Ég kannaðist við röksemdina, og bvarvetna er bún skiljanleg frá sálfræðilegu sjónarmiði. Islendingar, sem aldrei hafa baft nema h'tið eitt ræktaðs lands, liafa vitað, hvers virði bvert töðustráiö var, og í augum Jieirra gat fátt sóðalegra en illa slegin tún. Þá studdist Jietta viðliorf ennfremur við nauð- syn fjölda kynslóða á að nýta sem gerzt bvern hlut, þar sem 'öflunarmöguleikar voru svo takmarkaðir. En nú er svo komið, að sams konar nýtni, sem um undanfarnar aldir liefur verið lífatkeri þjóðarinnar, getur verið tilfinnanlegur liemill á sókn liennar til bættrar lífsafkomu við breytt framleiðsluskilvrði. Svo er í Jiessu dæmi um bóndann og sláttuvélina. Með einföldu reikn- ingsdæmi er liægt að gera honum Jiað ljóst, að gras Jiað, sem eftir verður á túninu við Jiað, að sláttuvélin er notuð, er svo dýrt miðað við orku Jiá, sem í Jiað fer að slá túnið með orli og ljá, að J)að dytti engum lifandi manni í bug að greiða Jtað því verði, ef það lægi sér í lirúgu. Meiri afkiist nútímatækninnar liafa í för með sér sóun í einstökum atriðum, sóun, sem hefor nálgazt J)að að mega heita glæpur í sögu liðinna kvnslóða, en er nú á sama liátt nauðsyn til að samræmast þeim brevttu viðhorf- um, sem Jiegar bafa gert sig gildandi í lífi okkar. Tengslin við bið gamla eru yfirleitt svo sterk í brjóstum mann- anna, að á bverjum tíma er mjög lítil liætta á því, að nienn varpi verðmætum gamals tíma fyrir borð nema af nauðsyn- Hættan ligur öll í liinu, að við gerumst fastbeldnir um of á ýmis- legt það, sem tengt er æskuminningum okkar og venjum liðinna kynslóða, þannig, að það bindri okkur í því að njóta verðm®ta nýrrar menningar, sem við eruni komin í samband við. Það e' kjarni spakmælisins urn nýju bæturnar og gömlu fötin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.