Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 33
EIMREIÐIN allt er vænt, sem vel er grænt 177 Gró og fræ bárust frá öðrum lönduni með vindi, fuglum, jarð- vegstorfum á ísi, rekavið, liafstraumum o. s. frv. Margt er samt enn þá á liuldu í þeim efnum. Loftslagið liafði hlýnað mikið. Smám saman greru ísaldarsárin, gróðurblettirnir stækkuðu, og loks klæddist láglendið samfelldum gróðurbreiðum. A landnámsöld var landið viði vaxið milli fjalls og fjöru,segir Ari fróði. Kvistir í mó, örnefni og sagnir sanna sögu hans. Láglendi landsins liafa víðast verið skógi vaxin í fornöld, þótt blautir mýra- Idettir og liraun liafi að vísu verið til bér og þar. Björkin er harðgerð og brattgeng; skógartungur liafa eflaust teygt sig all- langt upp eftir hlíðunum sums staðar. Skógarnir skýla öllum gróðri. Þess vegna liefur allur gróður verið mun blómlegri og þroskameiri á söguöld, heldur en nú tíðkast. Yfirbragð landsins var mýkra og meira um græna gróðurlitinn á dögum landnáms- maiuia. Sýnisliorn af landinu, eins og það var á söguöld, má helzt sjá á friðuðum blettum, t. d. í Bæjarstaðaskógi, Hallorms- Maðaskógi eða Yaglaskógi. Þannig liefur svipur landsins verið þá víða um land, eða jafnvel blómlegri. Skógarnir á vorum dög- ntn hafa að eins verið friðaðir nokkra áratugi, en skógarnir á hindnámsöld liöfðu vaxið í næði, kynslóð eftir kynslóð í þúsundir ára. Aið komu mannanna varð gagngerð breyting á gróðrinum. Maðurimi og sauðskepnan lögðust í sameiningu á skógana. heir voru höggnir og fénaði beitt í þá öldum saman, miskunnar- laust. Álirifin urðu mikil og ill. Landið blés smámsaman upp á stórum svæðum. Blásnir eyðimelar, hrjóstrug holt eða mýrar shipuðu víðast sess liinna fornu skóga. Gróðurskilyrðin versnuðu st°rum, og loftslagið varð liarðara. Ekki samt af neinum duldum astæðnm. Hafstraumar og sólfar hafa ekki breytzt eftir landnáms- ''hl, svo vitað sé. En verndarvættirnar gömlu — birkiskógarnir — lýndu óðum tölunni. Skjólin voru horfin, en vindarnir gnauðuðu a hlómunum berskjölduðum. Þau urðu lægri í loftinu en fyrr og þfoskaminni.Hús jurtanna er skógurinn; laufhvelfingar hans veita beim þak yfir höfuðið. Skógarskjólið er á við góða upphitun. Munurinn á veðrinu á bersvæði og í skógi er alveg ótrúlega mikill. Vl trúir sá einn, sem reyiit liefur. Jurtirnar kunna vel að meta vjuna og lognið. Vér höfum rifið húsin ofan af gróðrinum, en sh'kur verknaður hefnir sín. Gróðurinn á vorum dögum er þess 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.