Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN allt er vænt, sem vel er grænt 18S' undarlegar verur, þörungar og sveppar í senn. Þeir lifa í félagi og sigrast þannig á erfiðleikunum við hin óblíðustu kjör. Flétturnar setjast brátt að í hrauninu, þótt lítið virðist þar að bíta eða brenna. Eitthvað moldarryk hefur samt borizt þangað með vind- mum og setzt að í holum og ójöfnum í grjótinu. Þarna taka flétt- nrnar sér bólfestu, lifa, deyja og rotna, kynslóð eftir kynslóð. Þær undirbúa jarðveginn fyrir mosa og aðrar jurtir. Grámosinn sezt b'ka furðu fljótt að í lirauninu og færir út yfirráð sín með tím- anum, unz allt liraunið er hulið mjúkri mosabreiðu. Gróa hrauir niisfljótt og fl jótar sunnan lands en norðan; af því að úrkoman er þar meiri. Mosinn og flétturnar rotna smám saman, og af leifum þeirra myndast jarðvegur. Þannig skapast skilyrði fyrir blómjurt- irnar. Þær koma hver af annarri og taka sér bólfestu í mosaþemb- unni. Burknar koma líka. Þeim h'kar vel lífið í rökum og skjól- kælum braungjótunum. Flétturnar og mosarnir eru lág í loftinu og láta ekki niikið yfir sér. Engu að síður eru þarna á ferðinni liarð- vítugir brautrvðjendur og bráðnauðsynlegur liður á þróunarbraut gróðursins. Nýju jurtirnar færa smámsaman út ríki sitt. Þær vaxa 1 jarðveginum, sem frumgróðurinn, flétturnar og mosinn, mvnd- nðu og njóta þannig ávaxtanna af b'fi þeirra. Ný gróðurlendi myndast, graslendi, lyngmóar o. s. frv., eftir því, bvernig skilvrðin eru. Að síðustu verður landið venjulega skógi vaxið, ef það fær að vera í friði. Skógurinn er lokatakmark gróð- nrsins. Enginn efi er á því, að meginhluti láglendis á Islandi mundi aftur verða skógi vaxið, ef maðurinn og sauðkindin sætu á sér og leyfðu náttúrunni að græða sár sín. Islendingar bafa ^eikið gróður landsins liart öldum saman. Enn er tími til að bæta ár skák, rétta gróðrinum bjálparbönd og hagnýta bann. Ræktun verður að koma í stað rányrkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.