Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 35
EIMREIÐIN ALLT ER VÆNT, SEM VEL ER GRÆNT 179 í stað, heldur er liún sífelldum breytingum undirorpin. Alltaf er gróður landsins að breytast. Landsvæði blæs enn upp, þar til orfoka melurinn stendur eftir. En brátt fer strjálingur af jurtum að taka sér þar bólfestu að nýju, unz landið er algróið á nýjan leik. Þannig gengur koll af kolli. Sandar eru nú óðum græddir llpp aftur; maðurinn er byrjaður að bæta fyrir gamlar syndir. Um þessi efni mætti margt og mikið segja; en nú skal vikið ögn aö íslenzkum urtagróðri, eins og liann er á okkar tímum. Gróður á Islandi er hvorki mjög mikill né fjölskrúðugur, borið saman við Norðurlönd (Noreg, Svíþjóð eða Danmörku). Þau landsvæði, sem hulin eru jarðvegi og þéttum, samfelldum gróðri, eru næsta lítil í blutfalli við auðnirnar — gróðurlitlu eða gróður- íausu. Litur bergtegunda, en ekki gróðurinn, ræður æði víða Oiestu um litarliátt landsins. 1 lilýrri löndum, þar sem raki er Hægur, er aflur á móti græni gróðurliturinn alls staðar yfirgnæf- an<L. Jurtategundirnar eru fremur fáar. Þær safnast einkum sanian þar, sem skilyrði eru sæmileg, og mynda þar grænar breið- Ur og gróðurbletti. Ýmsar tegundir, sem utan Islands vaxa lielzt 1 heimskautalöndunum og á háfjöllum, eru algengar tun allt iandið og einkenna víða gróðurfarið — t. d. holtasóley, Ijóns- laPPÍ, geldingabnappur o. fl. iilónijurtirnar - og byrkningarnir bér á landi - eru ekki sérstak- ^ega eða aðeins íslenzkar, þær bafa fullkominn borgararétt miklu ' i®ar. Mikill fjöldi tegundanna er sameiginlegur í öllum heim- shautalöndum og norðlægum löndum, vestan Atlantsliafs og þó etnkum austan. Ýmsar ,,íslenzkar“ jurtategundir vaxa líka á há- iendi Bretlandseyja og jafnvel uppi í Alpafjöllum og Pyrenea- ijöllunt. Hefur mörgum íslendingi brugðið þægilega við gróður- aí?ið bátt uppi í Alpafjöllum og fundizt liann vera kominn beim, er i'ann þekkti ýmis blóm — kunningja sína að heinian. I'-kki er nema eðlilegt, þótt ekki liafi myndast rnjög frábrugð- 1,111 eða einkennilegur gróður á íslandi. Tínia þarf til alls. Það er svo tiltölulega stutt síðan ísöldinni lauk, að nýjar tegundir liafa •o ráðrúm baft til að þróast. Á sumum útliafseyjum, sem minni Cru. eu Island, er samt alloft mjög einkennilegur og sérstakur f'roður. En þær eyjar bafa verið einbúar, skildar frá öðrum lönd- 1111 óralengi — miklu lengur en síðan ísöld var á íslandi. Gróður- 11,1 ^ler má innflytjanda kalla, kominn frá löndum, sem niiklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.