Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 95
eimreiðin RITSJÁ 239 Vel gætu átt lieinia í dagsfréttum lilaðanna eins og í þjóðsagnasöfnutn. Annað þessara nýútkomnu rita er SAGNAKVER — Alþýtilegur fróð- leikur í bundnu máli og óbundnu. Efninu safnuöi Snœbjörn Jónsspn. Ak. 1944 (H.f. Leiftur). Ritið er að nokkru leyti endurminningar um Súnon Dalaskáld, hinn landskunna farandsöngvara úr Skagafjarðardöl- Uni> og sagnir af horium. Kverið er lJá einnig gefið út í tilefni aldaraf- '■ttelis Símonar og helgað minningu lians. Veigainesta greinin í ritinu er Guðnmnd Jósafatsson frá Jlrandsstöðuin og er ævisaga Símonar. Margan annan fróðleik hefur ritið ;I<1 færa, þar á meðal Minningar um Sínion Dalaskáld eftir Jón Pétursson *rá Valadal, Hrakningssögu eftir Egil Júnasson á Húsavík og fyrirburða- Sngur eftir Bjarna Ásgeirssyni, al- Pútgismanni. Snæbjörn Jónsson hef- llr ritað for;nála að ritinu og ýmsar nlhugasemdir og skýringar við efni bess. Síðara sagnakverið er Rauðskinna 6era Jóns Thorarensen, nýtt hindi, en rit þetta gefur úl Isafoldarprent- smiðja h.f. Rauðskinna hefur jafn- an flutt ýmsaii merkan þjóðsagna- róðleik og svo er enn. En langa 1‘réfið frá Miehael Eyre, sem heftið endar á og eitt siiin fyrir mörguni arum var lesið upp á guðspekifélags- fundi hér í Reykjavík, fellur ein- J|Vern veginn ekki inn í hugtakið: ’slenzkar þjóðsögur. Annars er því ekki að leyna, að sjaldan her það nú orðið við, að ‘naður rekist á frumlega ómengaða bjóðsögu. Safnararnir eru búnir að J'erja út flest það merkasta í þessum fræðuni. Og enda þótt sagnir verði 'd i sífellu, þurfa þær tíma til að mótast. Oft kemur sama sagan út í mörgum útgáfum og stiindunt þá einnig útþynnt og afhökuð. Eigi að síður er þjóðsagnasöfnum jafnan vel tekið, því enn lifir ineð þjóðinni löngunin í innlendan alþýðufróðleik og þjóðsagnir. Og því verður lieldur ekki neitað, að ýmislegt markvert kemur svo að segja árlega út í þeim. fræðum. Sv. S. NÝJAR ERLENDAR BÆKUR. Styrjöldin hef'ur ekki dregið úr lestrarfýsn fólks, heldur þvert á móti aukið liana. Útflutningur bóka frá Englandi hefnr aukizt mjög á styrjaldarárunum og sala enskra hóka nær tvöfaldazt að verðmæli síðan 1939. Árið 1943 voru hækur seldar í Englandi fyrir rúml. 19'/j millj sterlingspunda, og voru nál. 4>/2 millj. þeirrar upphæðar fyrir út- fluttar hækur. Nýjar erlendar liækur, sem út eru að koma eða væntanlegar á þessu ári, skulu hér nefndar nokkr- ar og þá einkum þeirra höfunda, sem eitthvað eru þekktir hér á landi. Ný bók eftir Upton Sinclair er væntanleg í haust í Englandi. Heitir hún Presidential Agent, skáldsaga af stjórnmálasviðinu undanfarin ár. Northern Escort eftir J. E. Taylor er frásögn í skáldsöguformi af sjóhern- aði handamanna í Norðurhöfum og hergagnaflutningi þeirra í skipalest- um norðurleiðina til Rússlands. Dou- glas Reed er tekinn að rita skáld- sögur, og kemur fyrsta skáldsaga hans, Tlie Next IJorizon, út í liaust. Hinn nafnfrægi enski skáldsagua- höfundur Aldous Huxley liefur ekki undanfarin fimm ár sent frá sér skáldsögu, en nú kemur út eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.