Eimreiðin - 01.07.1944, Side 95
eimreiðin
RITSJÁ
239
Vel gætu átt lieinia í dagsfréttum
lilaðanna eins og í þjóðsagnasöfnutn.
Annað þessara nýútkomnu rita er
SAGNAKVER — Alþýtilegur fróð-
leikur í bundnu máli og óbundnu.
Efninu safnuöi Snœbjörn Jónsspn.
Ak. 1944 (H.f. Leiftur). Ritið er að
nokkru leyti endurminningar um
Súnon Dalaskáld, hinn landskunna
farandsöngvara úr Skagafjarðardöl-
Uni> og sagnir af horium. Kverið er
lJá einnig gefið út í tilefni aldaraf-
'■ttelis Símonar og helgað minningu
lians. Veigainesta greinin í ritinu er
Guðnmnd Jósafatsson frá
Jlrandsstöðuin og er ævisaga Símonar.
Margan annan fróðleik hefur ritið
;I<1 færa, þar á meðal Minningar um
Sínion Dalaskáld eftir Jón Pétursson
*rá Valadal, Hrakningssögu eftir Egil
Júnasson á Húsavík og fyrirburða-
Sngur eftir Bjarna Ásgeirssyni, al-
Pútgismanni. Snæbjörn Jónsson hef-
llr ritað for;nála að ritinu og ýmsar
nlhugasemdir og skýringar við efni
bess.
Síðara sagnakverið er Rauðskinna
6era Jóns Thorarensen, nýtt hindi, en
rit þetta gefur úl Isafoldarprent-
smiðja h.f. Rauðskinna hefur jafn-
an flutt ýmsaii merkan þjóðsagna-
róðleik og svo er enn. En langa
1‘réfið frá Miehael Eyre, sem heftið
endar á og eitt siiin fyrir mörguni
arum var lesið upp á guðspekifélags-
fundi hér í Reykjavík, fellur ein-
J|Vern veginn ekki inn í hugtakið:
’slenzkar þjóðsögur.
Annars er því ekki að leyna, að
sjaldan her það nú orðið við, að
‘naður rekist á frumlega ómengaða
bjóðsögu. Safnararnir eru búnir að
J'erja út flest það merkasta í þessum
fræðuni. Og enda þótt sagnir verði
'd i sífellu, þurfa þær tíma til að
mótast. Oft kemur sama sagan út í
mörgum útgáfum og stiindunt þá
einnig útþynnt og afhökuð. Eigi að
síður er þjóðsagnasöfnum jafnan vel
tekið, því enn lifir ineð þjóðinni
löngunin í innlendan alþýðufróðleik
og þjóðsagnir. Og því verður lieldur
ekki neitað, að ýmislegt markvert
kemur svo að segja árlega út í þeim.
fræðum.
Sv. S.
NÝJAR ERLENDAR BÆKUR.
Styrjöldin hef'ur ekki dregið úr
lestrarfýsn fólks, heldur þvert á
móti aukið liana. Útflutningur bóka
frá Englandi hefnr aukizt mjög á
styrjaldarárunum og sala enskra
hóka nær tvöfaldazt að verðmæli
síðan 1939. Árið 1943 voru hækur
seldar í Englandi fyrir rúml. 19'/j
millj sterlingspunda, og voru nál.
4>/2 millj. þeirrar upphæðar fyrir út-
fluttar hækur. Nýjar erlendar liækur,
sem út eru að koma eða væntanlegar
á þessu ári, skulu hér nefndar nokkr-
ar og þá einkum þeirra höfunda,
sem eitthvað eru þekktir hér á
landi.
Ný bók eftir Upton Sinclair er
væntanleg í haust í Englandi. Heitir
hún Presidential Agent, skáldsaga af
stjórnmálasviðinu undanfarin ár.
Northern Escort eftir J. E. Taylor er
frásögn í skáldsöguformi af sjóhern-
aði handamanna í Norðurhöfum og
hergagnaflutningi þeirra í skipalest-
um norðurleiðina til Rússlands. Dou-
glas Reed er tekinn að rita skáld-
sögur, og kemur fyrsta skáldsaga
hans, Tlie Next IJorizon, út í liaust.
Hinn nafnfrægi enski skáldsagua-
höfundur Aldous Huxley liefur ekki
undanfarin fimm ár sent frá sér
skáldsögu, en nú kemur út eftir