Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 62
206 UNDRAHEIMUR FRAMTÍÐARINNAR EIMREIÐIN Eldhúsin verða eftir styrjöldina lík því seni myndin sýnir. Þessi tæki ern uúmeruð á myndinni: 1. Ofn úr gleri, 2. Rafsuðuofn, 3. Steril-lampinn, sem eyðir öllum gerlum. 4. Frárennslistæki. 5. Sjálfvirk •appþvottavél. 6. Ljós- úlhúnaður til að lýsa upp kæliskápinn, án þess að þurfa að opna hann. '■ Harðaloka, 8. Kæliloftsleiðslnr, 9.—11. Isvatnskranar og ísvatnsrennur. fengið flntt livert sem er eins og aðrar vörur, mun valda því, að ltús þessi verða mjög ódýr. Léttleiki þeirra og margvíslegar nýjungar í sambandi við þau auka híbýlaþægindin margfaldlega. Efniviður þessara liúsa verður margvíslegur, svo sem sag og bóm- ull, viðarkvoða og resín, plastisk efni og soðviður, gler, sement, magnesíum og aluminíum. Allar þær þúsundir nagla, viðarplanka, leiðshtþræðit; allir og pípur, allt þetta og fleira bverfur úr sög- unni, en í staðinn verða liin nýju bús sett saman úr 27 stykkjum aðeins, og verður loft, veggir og gólf stykkjaheild út af fvrir sig, en í livert stykki verða allir lilutir settir um leið og það’ er mótað, svo sem hurðir, gluggar, rafleiðslur, pípur, hitunartæki og ein- angrunarefni. Sex verkamenn geta sett stvkkin saman á einum degi, og verður jafnfljótlegt að taka liúsið sundur eins og að setja það upp. Hýbýli manna eftir styrjöldina verða bæði hagkvæmlega og fagurlega gerð. Fjölbreytni í búsagerð kemur í stað ríkjandi til- breytingarleysis. Gluggar búsanna munu ná frá gólfi til lofts, svo að birtan verði setn mest og jöfnust. Það verður tízka að smíða sem mest af húsgögnunum inn í veggina. Miðstöðvar og luta- leiðslur rnunu ekki taka upp rúm í húsunum, því bita verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.