Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 62

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 62
206 UNDRAHEIMUR FRAMTÍÐARINNAR EIMREIÐIN Eldhúsin verða eftir styrjöldina lík því seni myndin sýnir. Þessi tæki ern uúmeruð á myndinni: 1. Ofn úr gleri, 2. Rafsuðuofn, 3. Steril-lampinn, sem eyðir öllum gerlum. 4. Frárennslistæki. 5. Sjálfvirk •appþvottavél. 6. Ljós- úlhúnaður til að lýsa upp kæliskápinn, án þess að þurfa að opna hann. '■ Harðaloka, 8. Kæliloftsleiðslnr, 9.—11. Isvatnskranar og ísvatnsrennur. fengið flntt livert sem er eins og aðrar vörur, mun valda því, að ltús þessi verða mjög ódýr. Léttleiki þeirra og margvíslegar nýjungar í sambandi við þau auka híbýlaþægindin margfaldlega. Efniviður þessara liúsa verður margvíslegur, svo sem sag og bóm- ull, viðarkvoða og resín, plastisk efni og soðviður, gler, sement, magnesíum og aluminíum. Allar þær þúsundir nagla, viðarplanka, leiðshtþræðit; allir og pípur, allt þetta og fleira bverfur úr sög- unni, en í staðinn verða liin nýju bús sett saman úr 27 stykkjum aðeins, og verður loft, veggir og gólf stykkjaheild út af fvrir sig, en í livert stykki verða allir lilutir settir um leið og það’ er mótað, svo sem hurðir, gluggar, rafleiðslur, pípur, hitunartæki og ein- angrunarefni. Sex verkamenn geta sett stvkkin saman á einum degi, og verður jafnfljótlegt að taka liúsið sundur eins og að setja það upp. Hýbýli manna eftir styrjöldina verða bæði hagkvæmlega og fagurlega gerð. Fjölbreytni í búsagerð kemur í stað ríkjandi til- breytingarleysis. Gluggar búsanna munu ná frá gólfi til lofts, svo að birtan verði setn mest og jöfnust. Það verður tízka að smíða sem mest af húsgögnunum inn í veggina. Miðstöðvar og luta- leiðslur rnunu ekki taka upp rúm í húsunum, því bita verður

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.