Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 53
eimreiðin NÝJAR BÆTUR OG GÖMUL FÖT 197 sniar í skorti á byggingarefni, öðru en torfi og grjóti, og van- kunnáttu þjóðarinnar í því að færa sér grjótið fullkomlega í nvt. Hýbýlin urðu smávaxin meðal annars fyrir það, að þjóðin hafði mnanhúss ekki við annan yl að búa en þann, er fólkið sjálft fram- leiddi í sínum eigin líkömum, fjósin undir palli höfðu sömu hýðingu, brött ris voru vörn gegn leka á búsum, sem bvggð voru af óvatnslieldum efnum, þykkir veggir voru fyrst og fremst vörn ítegn kulda norðurlijarans. Það væri liinn liættulegasti misskiln- 'ngur, ef svo væri litið á, að það væri eitthvert verðmætt þjóðar- emkenni Islendinga að bvggja hús sín úr þess háttar efni, að l'ver kynslóð yrði að byggja öll liús á nýjan leik. Þegar liagur hjóðarinnar breyttist og nýir möguleikar opnuðust til bættra og breyttra hýbýlabátta, þá var íslendingurinn svo sannur Islend- lngur, að liann tók því fagnandi að mega breyta til, og þrátt fvrir } nngg konar mistök, sem urðu og verða enn í liinni nýju húsagerð, há heldur þjóðin hiklaust áfram til breytinganna, til samræm- nigar nýjum skilyrðum um efnisval, dýrleika þess, varanleik, lioll- l|stu, þægindi og híbýlaprýði. Við \erðum að borfast í augu við það, og böfuin borfzt í augu 'ið það aldeilis óskelfdir, að ýmis kunnáttusemi, sem mjög hefur 'erið einkennandi fyrir íslenzka þjóð og lienni ósegjanlega þýð- lngarmikil í lífsbaráttunni, liði með öllu undir lok. Það er næsta stntt síðan, að það þóttu liin beztu meðmæli bverjum verk- nianni, að liann væri góður sláttumaður og góður ræðari. Nú er sI)llrt um allt annað í sambandi við góðan sjómann en róðrar- bunnáttu Iians, og þeim bændum fer sífækkandi, sem spyrja ^vrst og fremst um kunnáttu kaupamannsins í því að sveifla 0rfinu. Nú er komin brú á Jökulsá á Sóllieimasandi, og afrek ■^veins læknis Pálssonar og Kóps getur aldrei framar endurtekið slg í sömu mynd. Ég get hugsað að allmargir, ekki sízt Skaftfell- lngar, h'ti til þ ess með nokkrum trega, ef út eiga að deyja nieð þjóðinni öll þau hetjuríku afrek, sem bundin eru og hafa 'enð við baráttu við bin beljandi, síbreytilegu stórfljót. Sög- "riiar um ýmsar þær viðureignir munu lifa með þjóðinni sem 'laemi um kjark, kunnáttu og karhnennsku þjóðarinnar, en jafn- fraint munu þessar sögur einnig lifa sem dæmi gengins menn- lrigaráslands, sem þjóðin óskar sér aldrei á ný. Framtíðinni Lil banda óskum við ekki þess ástands, að lietjuafrekin liggi í því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.