Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 53

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 53
eimreiðin NÝJAR BÆTUR OG GÖMUL FÖT 197 sniar í skorti á byggingarefni, öðru en torfi og grjóti, og van- kunnáttu þjóðarinnar í því að færa sér grjótið fullkomlega í nvt. Hýbýlin urðu smávaxin meðal annars fyrir það, að þjóðin hafði mnanhúss ekki við annan yl að búa en þann, er fólkið sjálft fram- leiddi í sínum eigin líkömum, fjósin undir palli höfðu sömu hýðingu, brött ris voru vörn gegn leka á búsum, sem bvggð voru af óvatnslieldum efnum, þykkir veggir voru fyrst og fremst vörn ítegn kulda norðurlijarans. Það væri liinn liættulegasti misskiln- 'ngur, ef svo væri litið á, að það væri eitthvert verðmætt þjóðar- emkenni Islendinga að bvggja hús sín úr þess háttar efni, að l'ver kynslóð yrði að byggja öll liús á nýjan leik. Þegar liagur hjóðarinnar breyttist og nýir möguleikar opnuðust til bættra og breyttra hýbýlabátta, þá var íslendingurinn svo sannur Islend- lngur, að liann tók því fagnandi að mega breyta til, og þrátt fvrir } nngg konar mistök, sem urðu og verða enn í liinni nýju húsagerð, há heldur þjóðin hiklaust áfram til breytinganna, til samræm- nigar nýjum skilyrðum um efnisval, dýrleika þess, varanleik, lioll- l|stu, þægindi og híbýlaprýði. Við \erðum að borfast í augu við það, og böfuin borfzt í augu 'ið það aldeilis óskelfdir, að ýmis kunnáttusemi, sem mjög hefur 'erið einkennandi fyrir íslenzka þjóð og lienni ósegjanlega þýð- lngarmikil í lífsbaráttunni, liði með öllu undir lok. Það er næsta stntt síðan, að það þóttu liin beztu meðmæli bverjum verk- nianni, að liann væri góður sláttumaður og góður ræðari. Nú er sI)llrt um allt annað í sambandi við góðan sjómann en róðrar- bunnáttu Iians, og þeim bændum fer sífækkandi, sem spyrja ^vrst og fremst um kunnáttu kaupamannsins í því að sveifla 0rfinu. Nú er komin brú á Jökulsá á Sóllieimasandi, og afrek ■^veins læknis Pálssonar og Kóps getur aldrei framar endurtekið slg í sömu mynd. Ég get hugsað að allmargir, ekki sízt Skaftfell- lngar, h'ti til þ ess með nokkrum trega, ef út eiga að deyja nieð þjóðinni öll þau hetjuríku afrek, sem bundin eru og hafa 'enð við baráttu við bin beljandi, síbreytilegu stórfljót. Sög- "riiar um ýmsar þær viðureignir munu lifa með þjóðinni sem 'laemi um kjark, kunnáttu og karhnennsku þjóðarinnar, en jafn- fraint munu þessar sögur einnig lifa sem dæmi gengins menn- lrigaráslands, sem þjóðin óskar sér aldrei á ný. Framtíðinni Lil banda óskum við ekki þess ástands, að lietjuafrekin liggi í því,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.