Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 55

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 55
EIMR13IÐIN tlndraheimur framiíðarinnar. tGrein sú, sem liér fer á eftir, er þýdd og sumin eftir heimildum bandarískra 8erfræðinga. Myndirnar, sem fylgja greininni, á EimreiSin að þakka Upplvs- 'ngaskrifstofu Handaríkjannu hér. Ritstj.i Margar uppgötvanir liafa verið gerðar á yfirstandandi styrj- aldartímum, sem munu valda stórvægilegum breytingum til batn- i'Óar á kjörum almennings. Vélar og tæki, sem áður gátu ekki aðrir veitt sér en efnamenn, munu verða almenningseign. Hús- gogn og fatnaður, bílar og eldhús, kælitæki og upphitun liúsa, v>ðtæki og jafnvel sjálf fæðan, allt mun þetta og margt fleira taka stórfelldum breytingum til bóta og fá á sig nýtt og betra snið. Þróun þessi mun eiga sér stað af því, að vísindamenn þeir og 'elfræðingar, sem unnið hafa að endurbótum vegna hernaðar- astandsins, uppgötvúðu margir nýjar aðferðir og leiðir til al- "lenura endurbóta, sem verða bagnýttar eftir styrjöldina. Endur- Itieturuar verða fluttar frá berstöðvunum á heimastöðvarnar og hiunu valda þeim breytingum á lífi borgaranna, að það verði l'æði beilnæmara, þægilegra og hagkvæmara en áður. eI3LASTlSKAR“ BIFREIÐIR. bnda þótt öll bifreiðaframleiðsla liinna sameinuðu þjóða bafi 11 u verið tekin í þágu hernaðarins, eru þó jafnframt að mótast l'ugmyndir manna um gerð og fyrirkomulag þessara farartækja, eins og þau verða næstu árin eftir stríð. Lögun þeirra verður aflöng, bílarnir breiðastir að framan, en mjókkandi aftur, liljóð- l^usir á ferð og sterkbyggðir, úr léttum, plastiskum efnum, sem Uleð efnafræðilegum aðferðum er bægt að bræða í alls konar form °8 berða síðan sem gler. Þessi efni verða framleidd úr resíni, s°jubaunum, bómull, liveiti, stráum eða barri. Þar sem þessi plastisku efni þola tíu sinnum betur alls konar árekstra en stál, 'erð'ur engin þörf á grindum í þessa bíla. Bílamálning verður é|ú*rf, því ag l,ið glerslétta, plastiska yfirborð þeirra befur litinu sJa‘fu sér, en gagnsæ vindaugu og gluggar, kristaltærir og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.