Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 47

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 47
eimreiðin STEINGERÐUR 191 Ég lagði hægri hönd mína ofan á þína. Létt og liægt. Og yl- straumar þíns unga dásamlega líkama og sálar læstu sig um núg allan. „Steingerður!“ sagði ég. „Steingerður.“ Þetta nafn var enn efst í liuga mér. „Eru þær ekki þreyttar á kvöldin, þessar fögru hendur þínar?“ Hún brosti, og æska liennar og styrkur Ijómaði af lienni. vÞykja þér þær fagrar?“ sagði liún. «Steingerður!“ sagði ég. „Veiztu, að þessar liendur lief ég elskað á annað misseri, -— löngu áður en ég þekkti þig og vissi, þú heitir ekki Steingerður! — Þessar liendur eru örlög mín — td sælu eða sorgar. Það verður eigi umflúið! — Viltu gefa mér þessar hvítu, fögru liendur, Steingerður?“ í*ú leizt upp. Hugur þinn var liljóður. Varir þínar opnuðust, °g sál þín flæddi upp í augun þín fögru. Svo réttir þú mér báðar liendurnar. Steingerður! ^rezki kaupskipaflotinn or styrjöldin. I byrjun yfirstandandi styrjaldar var brezki kaupskipaflotinn sá stærsti 1 heinii eða um 18,890,000 smál. alls. Þó var hann einni milljón smálesta jmnni en í byrýan fyrri heimsstvrjaldarinnar. Um öil heimsins höf hafa 'rezkar skipalestir flutt hergögn og allskonar vörur. Aðeins fyrstu þrjú "U'rjaldarárin nam samanlögð siglingaleið þeirra 125,000,000 sjómílna, en a<* er 6000 sinnum vegalengdin 'amhverfis jörðina. Á einum einasta mánuði huttu brezk skip yfir 400,000 smálestir hergagna yfir úthöfin. Þetta var í “któbermánuði 1941. Á árinu 1942 var bálf milljón hermanna, 50,000 skrið- 'kekar og önnur herflutningatæki og 1 milljón smálesta af matvælum flutt u,’ina suðar fyrir Afríku og austur til Iudlands og annarra ákvörðunar- M‘<ða í Asíu. Síðan í stríðsbyrjun og fram í miðjan júní 1943 hefur 12,000 ^hipuin með 77 milljónir smálesta af vörum verið siglt yfir höfin í skipa- -‘stum frá höfnum í Kanada, og kaupskipaflotinn liefur flatt nálega eina “lilljón kanadiskra hermanna til Bretlands. Yfir 16,000 menn úr brezka auPskipaflotanum hafa látið lífið á ferðum hans um höfin þrjú fyrstu styrj- nldarárin. bessar upplýsingar eru hér teknar úr ritinu What Britain Has Done 1939— ■ > sem gefið er út af Upplýsingamálaráðuneytinu brezka.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.