Eimreiðin - 01.07.1944, Page 88
232
RADDIR
um þetta er óráðið, og verði
styrjöldinni lokið í liaust, er
þess að vænta, að mál þetta
leysist vandkvæðalítið, þótt af
því kunni að leiða einhvern
drátt.
Þá er að geta þess atriðis,
sem mestum erfiðleikum veld-
ur, ef styrjöldin kynni að
standa enn um liríð. Það eru
handritin. Allur þorri liöfuð-
handritanna er í Kaupmanna-
liöfn. Til þeirra verður ekki
náð fyrr en að ófriðnum lokn-
um. Fornritafélagið getur ekki
byggt útgáfu sína á gömlum,
misjafnlega vönduðum litgáf-
um. Þar koma einungis hand-
ritin sjálf eða vandaðar hand-
ritaútgáfur viðurkenndra fræði-
manna til greina. Þetta gæti
einnig valdið því, að ekki yrði
liægt að lialda áfram útgáfu
Islendingasagna fyrr en að ó-
friðnum loknum. Er þá h'k-
legt, að liorfið verði að því ráði
að gefa út Sturlungu. Þar er
m. a. fvrir liendi stafrétt út-
gáfa handritanna, sem liinn
þekkti fræðimaður Kr. Kaa-
lund sá um (K.höfn 1906-Tl).
Og j)ó að sjálfstætt ritsafn, eins
ok t. d. Sturlunga, væri prent-
að á dálítið frábrugðinn
pappír, ])á skiptir jiað minna
máli en ef brevtt yrði unt í
Islendingasögunum miðjum.
Annað bindi Heimskringlu
er nú í prentun. Ætti það að
verða fullprentað fyrir nýjár.
Búið er að ráða útgefanda að
Njálu, en ekki þykir fært að
gefa liana út, fyrr en hægt er
að ná til handritanna, sem eru
í Kaupmannahöfn. Sarna máli
gegnir um Landnámu.
Af því, sem nú hefur verið
sagt, vona ég að ljóst sé, hvers
vegna Fornritafélagið hefur
ekki getað hraðað útgáfunni,
og notað sér þannig hina
auknu kaupgetu almennings
síðustu árin. Til þess hefði
orðið að víkja algerlega frá
hinum upphaflega tilgangi fe'
lagsins: Að láta gera vandaSn
og fullkomnari útgáfu fornrita
vorra en áður hefur jtekkzt.
Frá þeim tilgangi má aldrei
víkja. Það væru svik við þa
hugsjón, sem vakti fyrir okk-
ur, forgöngumönnum félagsins,
og við J)á ntörgu ágætu menn,
sem lögðu fé af mörkum
])ess að koma henni í frani-
kvæmd.
Að sjálfsögðu er okkur, sem
stöndum að Fornritaútgáfunnn
það áliugamál, að útgáfan
þurfi ekki að dragast >*r
hömlu. Þegar ófriðnum er lok-
ið og um hægist, vonum við-
að unt verði að hraða útgáf"
unni meir en kostur liefur ver-
ið hingað til.