Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 23
ElMREIÐIN VESTUR-ÍSLENZK MENNING 247 þjóðflokkum. Þetta má ekki svo skiljast, að ekkert uppbyggj- andi sé í kringum okkur. Að sjálfsögðu færum við okkur það í nyb sem er gott og uppbyggjandi. Ég hef bent á, að vestur-íslenzk menning sé bæði íslenzk og eusk. Ef farið væri að brjóta þetta til mergjar, yrði maður þess Vari að mörg séreinkenni íslenzkrar menningar sjást ekki hér eða eru í þann veginn að liverfa. En samt er auðvelt að aðgreina vestur-íslenzka menning frá almennri menning liér í álfu, að Ullnnsta kosti enn sem komið er. ^r því sumt af því al-íslenzka er að hverfa, er æskilegt að athuga, bvað af því er þess eðlis, að ef það félli úr, þá mundi a^t það glatast, sem íslenzkt er í fari okkar. Ef svo er komið, þá er auðvitað vestur-íslenzk menning ekki lengur til. Skoðanir liljóta ad vera skiptar um það, hvað sé grundvallaratriðin. Til dæmis 'alda sumir því fram, að það sé alls eitt liöfuðatriði — tungan °g að allt hrynji um leið og liún deyr sem hversdags mál okkar estur-lslendinga. Knginn maður af íslenzku bergi, sem er sannur því bezta í Jálfum sér, neitar, að við mundum tapa miklu, og það afar miklu, tungan gleymdist, og mætti liið sama segja um margt annað, þ61*1 ndenzkt er. En við verðum að líta á staðreyndirnar eins og þ861 k°ma okkur fyrir sjónir, livort sem við erum ánægðir með ær eða ekki, og reyna svo að átta okkur og atliuga, livað sé á varanle Tilfii íegan og raunverulegan hátt hægt að varðveita og geyma. nningar mega ekki ráða taumlausar, og ekki lieldur má láta ra®a kasti og gera ekki neitt. 8 endingar hafa lifað í Ameríku rúm sjötíu ár. Á því stutta n a 11 hefur enskan rutt sér til rúms, en íslenzkan þokað undan. ^und 311 málið, nema meðal eldra fólksins. Á flestum r L U,n ^Cr fram á ensku, og eru Islendingadags- og Þjóð- en k ^élagshátíðir undantekningar; það er prédikað bæði á . °S íslenzku í kirkjunum, kennsla í sunnudagaskólum oft- ag U ensku- Svo eru giftingarnar. Prestar liafa sagt mér, að bland- j^n ^'jdnavígslur — þar sem annað hvort hjónanna er ekki ís- seu niiklu fleiri en hinar, í borgunum fjórar af hverjum ln °g í byggðunum ekki minna en helmingurinn. Það sé sér- stök nndantekning, ef börn þessara hjónabanda læri íslenzku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.