Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 23
ElMREIÐIN
VESTUR-ÍSLENZK MENNING
247
þjóðflokkum. Þetta má ekki svo skiljast, að ekkert uppbyggj-
andi sé í kringum okkur. Að sjálfsögðu færum við okkur það í
nyb sem er gott og uppbyggjandi.
Ég hef bent á, að vestur-íslenzk menning sé bæði íslenzk og
eusk. Ef farið væri að brjóta þetta til mergjar, yrði maður þess
Vari að mörg séreinkenni íslenzkrar menningar sjást ekki hér eða
eru í þann veginn að liverfa. En samt er auðvelt að aðgreina
vestur-íslenzka menning frá almennri menning liér í álfu, að
Ullnnsta kosti enn sem komið er.
^r því sumt af því al-íslenzka er að hverfa, er æskilegt að
athuga, bvað af því er þess eðlis, að ef það félli úr, þá mundi
a^t það glatast, sem íslenzkt er í fari okkar. Ef svo er komið, þá
er auðvitað vestur-íslenzk menning ekki lengur til. Skoðanir liljóta
ad vera skiptar um það, hvað sé grundvallaratriðin. Til dæmis
'alda sumir því fram, að það sé alls eitt liöfuðatriði — tungan
°g að allt hrynji um leið og liún deyr sem hversdags mál okkar
estur-lslendinga.
Knginn maður af íslenzku bergi, sem er sannur því bezta í
Jálfum sér, neitar, að við mundum tapa miklu, og það afar miklu,
tungan gleymdist, og mætti liið sama segja um margt annað,
þ61*1 ndenzkt er. En við verðum að líta á staðreyndirnar eins og
þ861 k°ma okkur fyrir sjónir, livort sem við erum ánægðir með
ær eða ekki, og reyna svo að átta okkur og atliuga, livað sé á
varanle
Tilfii
íegan og raunverulegan hátt hægt að varðveita og geyma.
nningar mega ekki ráða taumlausar, og ekki lieldur má láta
ra®a kasti og gera ekki neitt.
8 endingar hafa lifað í Ameríku rúm sjötíu ár. Á því stutta
n a 11 hefur enskan rutt sér til rúms, en íslenzkan þokað undan.
^und 311 málið, nema meðal eldra fólksins. Á flestum
r L U,n ^Cr fram á ensku, og eru Islendingadags- og Þjóð-
en k ^élagshátíðir undantekningar; það er prédikað bæði á
. °S íslenzku í kirkjunum, kennsla í sunnudagaskólum oft-
ag U ensku- Svo eru giftingarnar. Prestar liafa sagt mér, að bland-
j^n ^'jdnavígslur — þar sem annað hvort hjónanna er ekki ís-
seu niiklu fleiri en hinar, í borgunum fjórar af hverjum
ln °g í byggðunum ekki minna en helmingurinn. Það sé sér-
stök
nndantekning, ef börn þessara hjónabanda læri íslenzku.