Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 82
eimreiðin Leiklislin. Leikfélag Reykjavíkur: Blúndur og blásýra. — Skálholt. Fjalakötturinn: Vertu bara kátur, revya. ■— Orustan á Hálogalandi. Leikfélag Eyrarbakka: Tímaleysinginn. Leikfélag Reykjavíkur minntist 50 ára afmælis síns 11. janúar s. 1. Þann dag var félagið stofnað fyrir 50 árum, en leiksýningar hófust ekki hjá félaginu fyrr en 18. dez. 1897. Á hinu nýbyrjaða leikári á félagið því annan af- mælisdag, sem ekki er ómerkari en stofndagurinn. Hefur félagið tekið upp aftur sýningar á einu glæsilegasta og vinsælasta íslenzku leikriti, sem hér hefur verið sýnt í seinni tíð, sjónleiknum „Skálholt" eftir Guðmund Kamban, og er það vel, að félagið minnist fyrstu sýn- ingar sinnar með jafn góðu verk- efni. Annars fóru sýningar félagsins heldur óheppilega af stað í haust. „Blúndur og blásýra" er amerík- anskur reyfaraleikur, sem náð hef- ur ótrúlegum sýningarf jölda vest- an hafs. í metaskrá amerískra sjónleika var leikurinn fimmti í röðinni, með 1444 sýningar. Ofar á skránni voru: „Heima hjá pabba“ (3183), „Tóbakstraðir“ (3182), „Írska-Rósa Abie’s“ (2329) og „Oklahoma“ (1804), allar sýningartölur miðaðar við laugardaginn 14. júní s. 1., þegar „Heima hjá pabba“ fór fram úr „Tóbakströðum". Auðvitað var þetta merkisdagur vestan hafs, en hér má einu gilda um daginn og sýningartölur, sem áhorfendur í milljónabæjum Ameríku sprengja upp úr öllu valdi. Það er jafnan varhugavert að velja leikrit til sýningar eftir því líkum meta- skrám, enda féll „Blúndur og blá- sýra“ ekki í góðan jarðveg hér. — Annars skal það ósagt látið, hvort dálítið önnur leikmeðferð hefði ekki getað bjargað leiknum fra falli, því þrátt fyrir allt er leik- urinn hnyttilega samansettur reyf' ari. Það var eins og öll leikstjórn- in væri miðuð við það eitt, að setJa sem mestan og sterkastan veru- leikablæ á fjarstæð og stórýkt leiksatriði. Leikendur kiknuðu 1 umhverfi, sem var þeim ja^n ókunnugt og landslag í tunghnu- Áhorfendur vissu ekki, hvort þeir voru heldur að horfa á hræðilegan harmleik með spaugilegum atvik- um um ættgengt brjálæði, e®a gamanleik með hræðilega nuS' heppnuðum stælingum úr amer- iskri glæfrakvikmynd. Hvar er þá íslenzk leiklist a vegi stödd, þegar helzta leikféla^ landsins sýnir æ ofan í æ útlenz leikrit, en íslenzk leikrit ekki nema endrum og eins? Það er síður en svo, að ég vilji amast við klassis um leikritum og beztu verkum u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.