Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 24
248 VESTUR-ÍSLENZK MENNING EIMREIÐIN Þessar breytingar hafa átt sér stað á rúmnm mannsaldri. og virðist vera ómögulegt að spyrna móti, svo nokkru nemur. En ef tungan er að hverfa, livað er þá eftir, sem íslenzkt megi kallast? Það er mín sannfæring, að mikið sé eftir og að hægt sé að varðveita það. Mér finnst eiginlega, að það varðveitist ósjálfrátt með okkur sjálfum, af því það er okkur meðfætt. Þess vegna eigum við að hlynna að því af öllum kröftum. Vestur-íslenzk menning er byggð á þrennu: því, sem við hof' um erft; því, sem við höfum lært hér og fært inn í hugsunar- °a lifnaðarháttu okkar; því, sem við sjálf getum bætt við. Um íslenzkar erfðir þarf lítið að ræða hér. Sigurður Nordal bendir á orð Axel Olriks, þar sem hann talar um hina „sérstæðu menning íslands“. Jón Sigurðsson álítur sögu Islendinga og lS' lenzkrar menningar vera „lærdómsríkan þátt veraldarsögunnar • Hvað er það sérstæða, sem hér er átt við? Ég tel víst, að eldra fólkið viti það fremur vel, því bæði mikið og fróðlegt hefur verið ritað og rætt um íslenzkar erfðir, og það af mönnum, sem erU einkar vel til þess færir. Það er aðeins eitt, sem ég vil benda a- Eins og sakir standa nú, þá verður að grípa til enskunnar, ef gangurinn er að túlka verðmæti íslenzkra erfða til yngra fólksins- Svo er annað. Ef liér er um svo mikla andans uppsprettu a ræða — og kemur mér ekki til hugar að draga þar úr — þa er það okkar borgaralega skylda að gera allt, sem liægt er, til þesS að aðrir í okkar Vesturheims-þjóðfélagi fái tækifæri til að njeta þess. Við eigum ekki að vera einir um mjöðinn. Þessum tilgangi er hægt að ná á tvo vegu. Við eigum að sýn3 það í verkinu, livað við græðum af því, sem við liöfum erft. því vík ég síðar. Svo eigum við að vinna að því, að það bezta í íslenzkum bókmenntum sé þýtt á ensku. Mikið hefur nú þe8a verið gert í þá átt, en þar þarf að bæta við. Svo kem ég að þriðja þættinum í okkar sérstakri menning því, sem við sjálf bætum við. Hann er, og í hlutarins eðli hlýtur að vera, vandasamasti þátturinn og þá um leið sá örlagaríkasti Það er einkennilegt, en samt satt, að afar lítið hefur verið rít®g og rætt um það, hvað við eigum að gera og getum gert. Framt1 okkar, bæði sem þjóðarbrot og sem partur af þjóðaheildunun1 hér, framlag okkar til þjóðþrifa og velmegunar — þetta tvenU er efni í fjölda margar ritgerðir og jafnvel í lieilar bækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.