Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 89
eimreiðin
RADDIR
313
vort Fjallaland, en nú sé ég, að
það nafn fellur ekki inn í ódauð-
leg ættjarðarljóð vor sem skyldi,
en við fljóta yfirsýn virðist mér
að Eyland muni falla þar vel inn
í, og er það mikilsvert. Eða hvað
segja Ijóðskáld og tonskald vor
um það?
Með þökk fyrir birtinguna.
Kristján V. Guðmundsson.
Verðlaunaspurningarnar: ÍJrslit.
Við fyrstu verðlaunaspurningunni í síðasta hefti bárust 16 rétt svör, 12
rctt svör við 2. spurningunni og 7 rétt við þeirri þriðju. Þessir svöruðu ollum
brem spurningunum rétt: Bergur Jónsson, yfirdómslögm., Hafnarfirði, Guð-
mundur Benediktsson, Njálsgötu 81, Rvk., Gunnar Árnason sóknarprcstur,
Æsustöðum, Helgi Sigtryggsson, Hallbjarnarstöðum, Páll Hermannsson, fv.
“Iþm., Reyðarfirði, Snorri Sveinsson, Hagamel 4, Rvk. og Þóroddur Guð-
mundsson, skólastjóri, Reykjanesi.
Þessir svöruðu 1. og 2. spurningunni rétt: Hreiðar Stefánsson, Eiðsvalla-
BÖtu 30, Ak„ Jakob Kristinsson, Bárug. 7, Rvk., Ragnhildur Guðmundsdóttir,
Seyðiafirði, og Sigríður Ó. Kjartansdóttir, Hnífsdal.
Pyrstu spurningunni einni svöruðu rétt: Árni E. Eiríksson, Stokkseyri, Guð-
mundur Loftsson, Bergstaðastr. 73, Rvk., Gústav Kuhn, Brekkugötu 34, Ak„
Jukob B. Bjarnason, Síðu og Páll Jakobsson, Skipasundi 48, Rvk. En annarri
8Purningunni einni svaraði rétt: Kjartan Júlíusson, Skáldstöðum, Eyjafirði.
Varpað var hlutkesti um hverjir hljóta skyldu verðlaun, og urðu úrslit þessi.
Verðlaun fyrir 1. spurningu lilaut: Árni E. Eiríksson, Stokkseyri. Verðlaun
Jyrir 2. spurningu hlaut: Jakob Kristinsson, Bárug. 7, Rvk. Vcrðlaun fyrir 3.
spumingu hlaut: Guðmundur Benediktsson, Njálsg. 81, Rvk. Verðlaunanna
6é vitjað i Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6, Rvik.
Svörin við spurningunum eru þessi:
Þ Erindið er úr kvæðinu Sœmundur Magnússon Hólm eftir Bjarna Thor-
erensen.
2- Setningamar eru úr sögunni Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness
<útg. Rvk. 1934, bls. 241).
3- Kaflinn er úr greininni Strœtapentarinn (sjá Sögur og kvæði, Rvík 1935,
l>ls. 94).
Veí sé þeim mönnum, sem vilja
gerast vormenn um nafnbreytingu
lands vors og vekja xskuna til
umhugsuna/r og framkvxmda í
þessu efni. Auðvitað er gott að
kalla á eldri kynslóðina til hjálp-
ar í þessu efni, en ég hygg, að hún
muni einungis hlusta á og velta
uöngum.
EYLAND er gott nafn.
Fyrir 21 ári vildi ég kalla land