Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 89
eimreiðin RADDIR 313 vort Fjallaland, en nú sé ég, að það nafn fellur ekki inn í ódauð- leg ættjarðarljóð vor sem skyldi, en við fljóta yfirsýn virðist mér að Eyland muni falla þar vel inn í, og er það mikilsvert. Eða hvað segja Ijóðskáld og tonskald vor um það? Með þökk fyrir birtinguna. Kristján V. Guðmundsson. Verðlaunaspurningarnar: ÍJrslit. Við fyrstu verðlaunaspurningunni í síðasta hefti bárust 16 rétt svör, 12 rctt svör við 2. spurningunni og 7 rétt við þeirri þriðju. Þessir svöruðu ollum brem spurningunum rétt: Bergur Jónsson, yfirdómslögm., Hafnarfirði, Guð- mundur Benediktsson, Njálsgötu 81, Rvk., Gunnar Árnason sóknarprcstur, Æsustöðum, Helgi Sigtryggsson, Hallbjarnarstöðum, Páll Hermannsson, fv. “Iþm., Reyðarfirði, Snorri Sveinsson, Hagamel 4, Rvk. og Þóroddur Guð- mundsson, skólastjóri, Reykjanesi. Þessir svöruðu 1. og 2. spurningunni rétt: Hreiðar Stefánsson, Eiðsvalla- BÖtu 30, Ak„ Jakob Kristinsson, Bárug. 7, Rvk., Ragnhildur Guðmundsdóttir, Seyðiafirði, og Sigríður Ó. Kjartansdóttir, Hnífsdal. Pyrstu spurningunni einni svöruðu rétt: Árni E. Eiríksson, Stokkseyri, Guð- mundur Loftsson, Bergstaðastr. 73, Rvk., Gústav Kuhn, Brekkugötu 34, Ak„ Jukob B. Bjarnason, Síðu og Páll Jakobsson, Skipasundi 48, Rvk. En annarri 8Purningunni einni svaraði rétt: Kjartan Júlíusson, Skáldstöðum, Eyjafirði. Varpað var hlutkesti um hverjir hljóta skyldu verðlaun, og urðu úrslit þessi. Verðlaun fyrir 1. spurningu lilaut: Árni E. Eiríksson, Stokkseyri. Verðlaun Jyrir 2. spurningu hlaut: Jakob Kristinsson, Bárug. 7, Rvk. Vcrðlaun fyrir 3. spumingu hlaut: Guðmundur Benediktsson, Njálsg. 81, Rvk. Verðlaunanna 6é vitjað i Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6, Rvik. Svörin við spurningunum eru þessi: Þ Erindið er úr kvæðinu Sœmundur Magnússon Hólm eftir Bjarna Thor- erensen. 2- Setningamar eru úr sögunni Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness <útg. Rvk. 1934, bls. 241). 3- Kaflinn er úr greininni Strœtapentarinn (sjá Sögur og kvæði, Rvík 1935, l>ls. 94). Veí sé þeim mönnum, sem vilja gerast vormenn um nafnbreytingu lands vors og vekja xskuna til umhugsuna/r og framkvxmda í þessu efni. Auðvitað er gott að kalla á eldri kynslóðina til hjálp- ar í þessu efni, en ég hygg, að hún muni einungis hlusta á og velta uöngum. EYLAND er gott nafn. Fyrir 21 ári vildi ég kalla land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.