Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 71
EIMREIÐIN 9ÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM 295 gilið fræga. Hafa þar og víðar fundizt leifar af gróðri, sem vaxið hefur fyrir ævalöngu í miklu hlýrra loftslagi en hér er nú. Hafa þá vaxið hlynur, eik, beyki og fleiri suðræn skógartré. Við sáum blaðför og fundum hluta af fornum trjábol í leirflögum undir þykkum blágrýtisklöppum. Hefur runnið drjúgt af hrauni, síðan sá gtofn óx. „Það eru svona milljón ár eða meir síðan þetta tré teygSi limar móti sólu“, sagði jarðfræðingur einn, sem ég sýndi bolinn. í Tröllatungu var kirkja, sem lögð var niður fyrir um aldar- fjórðungi síðan. Nú eru hjónin að breyta þýfðum kirkjugarðinum í víði- og birkilimd. Mætti það vera mörgum til fyrirmyndar. Dálítill, laglegur blómagarður er við bæinn, og annast húsfreyjan, Ragnheiður Árnadóttir, hann með mestu umhyggju. Er það teg- Undaflesti blómagarðurinn, sem við sáum á Húnaflóaströndum. f*ar vex birki, víðir, ribs, geitblöðungur, venusvagn, regnfang, gemsufífill, dagstjarna og margt íslenzkra jurta, t. d. bumirót, garðabrúða, blágresi, þrílit fjóla, fjalldalafífill, engjarós, brönu- grös, hvannir, bládeplur o. fl., o. fl. Ætti fólk að gera meira að því að flytja íslenzkar skrautjurtir í garðana. Við komuin að Húsavík á beimleiðinni. Finnst þar einnig aurtarbrandur. Blómagarður er við bæinn. 1 skurði við túnfótinn Vex skriðdepla, en bana sáum við óvíða í ferðinni. Fólkið vissi bka um stóra, fallega, rauðblómgaða jurt í Hrólfsmýrarklettum °g bað okkur að líta á hana. Reyndist þetta vera sigurskúfur, ein bin tilkomumesta íslenzk jurt, þegar bún er í fullum blóma. Þrífst bún prýðilega í görðum, en er skæð að breiðast út með jarðrengl- Urn-'— Daginn eftir fórum við út í Skeljavík og víðar um nágrenni Hólmavíkur. Þar vex mikið af broddkrækli á þurrum stöðum 1 8jávarbökkum og klettum. Langkrækill vex þar sem deigara er. Öinir kræklarnir, sá skammi og sá hnúskótti, eru algengir um ailt. Brekkurnar við víkina eru sumstaðar bláar af umfeðmingi, etl bann er óvíða á þessu svæði. Þar er líka gleym-mér-ei og þrílit Ijóla. Hnappstör sáum við aðeins þar í ferðinni. Holurt er sjald- gæf og vantar á stórum svæðum. ■Nú leið að heimfarardegi. Við vorum búnir að safna miklu af Jnrtum til þurrkunar, og seinasta daginn tók Gröntved allmargar jurtir með rót, til erfðafræðirannsókna handa Áskatli Löve. Hafði þetta verið fróðleg för og skemmtileg. Alltaf var veður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.