Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 22
246 VESTUR-ÍSLENZK MENNING eimreiðin Þetta er ekki nema að sumu leyti satt, og er liægt að benda á mörg dæmi, sem má hafa til hliðsjónar, ef þessi staðhæfing er frekar íhuguð. Skotar hafa verið partur af brezku þjóðinni síðan árið 1603. Þeir hafa lagt fram sinn fullan skerf til allra menningar- og vel* megunarmála þjóðarinnar, og hafa þeir oft, ef fólksfjöldi er tek- inn til greina, staðið þeim ensku framar. Föðurlandið hefur yfif þrjár aldir verið aðeins partur af brezku eyjunum, og Skotar hafa sem aðrir flutzt til nýlendnanna, sem nú eru frjálsar og óháðar þjóðir, til Bandaríkjanna og annarra landa. Skoðanir eru varla skiptar um það, að hvar sem Skotar liafa setzt að, þá hafa þeir sett skozkan blæ á umhverfið, og hefur hann haldizt við, þótt blóðið hafi blandazt. Þeir hafa gengið inn í þjóðstraumana, en samt varðveitt eittlivað, sem ómögulegt er að lýsa nema að segja, að það sé skozkt. Þeir hafa varðveitt skozka menningu innan menningar þjóðarheildarinnar. Svo er einnig hægt að sérgreina írska menning. Nú er suður- parturinn af Irlandi óháð ríki. Heimaþjóðinni er afar annt um að vernda allt, sem írskt er, og getur enginn láð henni það. Reynt er jafnvel að lífga við gamalt og dautt tungumál. Að því leytJ eru Irar svo miklu fátækari en Islendingar, sem eiga lifandi tungu» en samt klassiska að eðli og húningi. Um Ira má segja svipað og um Skota. Hvar sem þeir setjast að, þá virðast þeir hverfa inn í þjóðfélagið, en samt má sjá margt sérstakt í þeim og niðjum þeirra, sem helzt við ótrúlega vel. Og svo má nefna Svía og Norðmenn. Árið 1937 héldu Svíar þrjú hundruð ára afmæli sitt í Bandaríkjunum. Norðmenn hafa verið hér næstum eins lengi. Hægt er að benda á margar bygg^jr’ þar sem Skandinava-andinn er enn mjög sterkur. Menning sU’ sem þetta fólk flutti með sér, er langt frá því að vera horfuL jafnvel þótt tungurnar séu að gleymast og blóðið liafi þynnzt og umhverfið valdið miklum breytingum. Mér finnst hið sama eigi sér stað, livað Islendinga liér vestan hafs snertir, og að sumu leyti miklu fremur. Þeir eiga svo hrein3 og tæra uppsprettulind, sem þeir geta sífellt svalað sér á. Her er átt við íslenzkar erfðir. En þessar eignir eru og annað. Þær geta verið einskonar vörn — vörn gegn óhollum áhrifum frá öðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.