Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 73
eimreiðin Salazar. ■— Stjórnandi Portúgals. — Erlend blöð og útvörp hafa flutt fregnir um liðs- foringjasamsæri gegn A. de Oliveira Salazar, stjórnanda Portúgals. Slík smásamsæri hafa komið upp fjögur síðustu árin, og alltaf á þeim tíma, þeg- ar Salazar var fjarverandi í sumarleyfi, en alltaf ver- ið bæld niður. Nú síðast er sagt, að lögreglan liafi verið viðbuin og handtek- ið forsprakkana. — Ann- ars hefur svo verið sagt, að Salazar hafi notið ó- venjulegs trausts, og liafi liann lengst af ekki þurft á því að halda að nota öeitt lík kúgunarmeðul og einræðisherrar. Enda brauzt hann ekki til valda eins og flestir þeirra Jiafa gert, lieldur tók völdin 8amkvæmt áskorun eða umboði, til þess að bjarga þjóðinni úr yanda. Þó eru nú farnar að heyrast raddir um, að svona langt umboð eins og Salazar hefur tekið sér, gefi engin þjóð af frjáls- Um vilja, og kann að vera nokkuð hæft í því. Salazar hefur aftur á móti sagt, að liann telji sér skylt að láta ekki af völdum fyrr eu hann hafi náð sjötugsaldri. Segir hann landa sína ennþá sýna °f mikla hneigð til ofbeldis og yfirráða til þess að þeim sé treyst- andi til að halda demókratíska stjórnarskrá í lieiðri, þótt þeim vseri gefin hún. Portúgalar séu því miður ekki enn sjálfstæð þjóð. Til þess að vera það, verði þeir að finna sig sem eina heild og; A. de Oliveira Salazar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.