Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN VESTUR-ÍSLENZK MENNING 245 að norrænni menningarsögu, en sú saga er aðallega menningar- 8aga Islendinga. Gröndal útskýrði hvað hugtakið „menning“ næði yfir og telur upp yfir hundrað og fimmtíu hætti eða flokka. Af þeim aragrúa vil ég tiltaka aðeins fáein höfuðatriði, sem mer finnst að nái yfir það helzta í menningu íslenzku þjóðarinn- ari en þau eru þessi: þjóðernistilfinningin; tungan; bókmenntir, f°rnar og nýjar; skáldskapur og listir; alþýðu-fræðsla; félagslíf, 8v° sem kristin trú; þjóðræknisfélög, skemmtanir, o. s. frv.; lunderni og gáfur; sálar- og líkamskraftar og þroski; búskapur, rðnaður og verzlun; hugrekki og þol; gestrisni; tryggðir, dáð og drengskap ur. 1 Stuttu máli sagt, þá liefur orðið „menning“ í íslenzku svipaða ’Uemingu og orðið „kultur“ í þýzku og er jafn yfirgripsmikið og en«ka orðatiltækið „a way of life“. ^el má vera, að sumir álíti, að vestur-íslenzk menning sé ekki að menning okkar sé annað hvort íslenzk eða amerísk-ensk. ®u hún getur verið hvort tveggja í senn. Að sjálfsögðu verður að benda á þann mismun, að menningin ú Islandi er næstum því eingöngu íslenzk og áhrifin utan að fá °S alls ekki djúpsett, en vestur-íslenzka menningin aðeins partur uienningu Vestur-lslendinga. Okkar menning er í senn íslenzk °S hérlend, en um leið hvorugt og eitthvað út af fyrir sig. En * þVl yið erum aðeins Iítið þjóðarbrot, sífellt undir sterkum Uuni úr mörgum áttum, er það óhjákvæmilegt, að hið íslenzka j ^avi °kkar minnki, en samt þarf það alls ekki að gereyði- ^Sgjast og gleymast. Við getum verið hollir og góðir borgarar o^a og Bandaríkjanna, án þess að sleppa öllu, sem einkennir ur. Við þurfum ekki að klæðast fötum úr alveg sama efni og °mu litum og aðrir. Plestir eru til með að viðurkenna, að í landi, þar sem margir Jóðflokkar hafa flutzt inn, sé fyrst um sinn auðvelt að aðgreina r®tÖk þjóðareinkenni og háttu. En ég hygg að margur haldi Vl fram, að ómögulegt sé að varðveita til lengdar það, sem tStakt er, og um leið og hægt er að segja, að þjóð eigi eða hafi yndað menningu, sem má aðgreina að einhverju leyti frá menn- lgU anuarra þjóða, þá hafi áhrif allra þjóðarbrotanna sambland- °g um leið horfið. Ef, segja sumir, þú ert sannur Bandaríkja- L Canada-borgari, þá ert þú ekkert annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.