Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 72
296 SÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM eimrbiðiN blíða. Vi3 böfSum getað safnað jurtum og gert athuganir alla daga, varla komið í kápu eða sett upp höfuðfat. Allsstaðar mætt- um við gestrisni og greiðasemi. Gröntved undraðist mjög áhuga fólksins fyrir gróðrinum. „1 Danmörku fara bændur ekki út að athuga blóm með grasafræðingum. Þið líkist meira Svíum í þeim efnum“, sagði hann, „síðan Linné vakti þá“. Byggðir Húnaflóastranda eru nú á tímamótum. Byggðin dregst sumstaðar saman. Fólk flytur í þorpin eða alla leið til höfuð- staðarins. Við höfðum séð einbúa á stórri jörð og prestinn standa einan við orfið. En við sáum líka nýbýli, nýrækt, hitaveitu og hafnarframkvæmdir. Daginn, sem við héldum suður, var enn sama góðviðrið nyrðra. En í Borgarfirði kom suddinn og súldin á móti okkur. Veðrið syðra hafði allan tímann verið eins og lýst er í vísunni, sem lögð var í munn veðurspámönnum útvarpsins, í för skógræktarmanna í sumar: . Petta er leidur allra atta fjandi — útsynningur, gleið'ur — tvistígandi, austan bræla — norðan náhraglandi. Nú er varla hundi út sigandi! Verðlaunaspurningar, IV. flokkur. Á bls. 313 eru hirt úrslit um svörin við verðlaunaspurningum síðasta heftis. Hér koina enn þrjár nýjar verðlaunaspurningar: 1. I hvaða kvæði og eftir hvern eru þessar Ijóðlínur: Andinn getur hafizt hátt, þó höfu’ð lotið verði. 2. í hvaða sögu og eftir livern eru þessar sctningar: Hugir mannanna eru eins og bikarar, sem lífið fyllir af óró. Þeir eru í hja- kátlega mismunandi stœrðum. Sumir taka mikið, sumir lítið, en þegar flýt,ir út af, hafa allir tekið nóg. 3. í livaða ritgerð og eftir hvern er þessi kafli: — Bókmennta-arfleifð þjóðarinnar er enginn dúnsvœfill, sem hún getur lagí1 á til þess að dreyma um liðna daga. Vcr megum búast svo við, að enn sé óslit‘n barátta framundan. Vér höfum að vísu rekið af höndum oss ýmis áhlaup. E’1 sigurlaun lífsins eru aldrei hvíld, heldur kostur á að halda vörninni ájrani. Eins og áður verða þrenn verðlaun veitt fyrir rétt svör, ein fyrir hverja spurningu. Hlutkesti verður varpað uin, liver liljóta skuli verðlaunin, ef fleirl en eitt rétt svar koma við spurningu. Hver verðlaun eru kr. 25,00 eða ars- áskrift að Eimreiðinni. Úrslit verða birt i næsta liefti. Svörin, ásamt nafni og heimilisfangi svarenda, sendist fyrir 1. marz 1948 til Eiinreiðarinnar, Póstliólf 322, Rvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.