Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Page 53

Eimreiðin - 01.10.1947, Page 53
eimreiðin Islenzk landkyrLning í Vesiurheimi. Vestur-lslendingar hafa jafnan lagt sig fram um að kynna Island og íslenzka menningu sem bezt meðal þjóða Vesturheims °g varðveita þjóðlegar minjar. Þessi viðleitni heldur áfram meðal afkomenda Islendinga vestra, þó að íslenzk tunga eigi með hverri nýrri kynslóð erfiðara uppdráttar og óttast sé um, að hún muni ^eð tímanum deyja út. Þannig hefur íslenzk-kanadiski klúbbur- lnn í Winnipeg bætt tveim nýjum atriðum á stefnaskrá sína í bjóðverndunar skyni. Þessi ákvörðun var tekin á aðalfundi ^lúbhsins 16. júní síðastliðinn. Fyrra atriðið er að staðfæra og ' arðveita allt, sem hefur sögulega þýðingu fyrir Vestur-Islendinga °g niðja þeirra, frá frumbyggjunum í íslenzku nýlendunum 'estra. Síðara atriðið er að athuga og gefa út í úrvali tónsmíðar r®lenzkra rnanna og afkomenda þeirra í Norður-Ameríku, bæði aður birtar og áður óbirtar. Mun þetta geta orðið mikið safn og *nerkilegt. Við liér lieima á gamla landinu megum vera löndum vestra . _ at fyrir alla slíka kynningu, sem fer vel úr hendi og eykur ^r,'Uan skilning á landi og þjóð. Stórþjóðirnar verja miklu fé ag að kynna sjálfar sig meðal annarra þjóða og telja mikilvægt, 'el takist. Smáþjóð, sem við Islendingar, á mikið undir því ^ omið, að vera vel og réttilega kynnt út á við. Við höfum að }'* fsögðu ekki efni á að verja miklu fé til slíkra hluta, enda er víst, að vel takist það starf, þó að fé sé fyrir hendi. . u ftáli skiptir að eiga vísa sjálfboðaliða erlendis, sem eru lr 8°mi sinnar stéttar og njóta álits og trausts þar, sem þeir o aðsetur. Slíkir menn geta orðið og verða oft með starfi sínu amkomu ættlandi sínu til meira gagns og sæmdar en kostn- arsamir sendiherrar. }'es8u ari voru háðar tvær þjóðasamkomur eða hátíðir með htöku frá mörgum þjóðabrotum í Vesturheimi, þar sem Is-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.