Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 53

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 53
eimreiðin Islenzk landkyrLning í Vesiurheimi. Vestur-lslendingar hafa jafnan lagt sig fram um að kynna Island og íslenzka menningu sem bezt meðal þjóða Vesturheims °g varðveita þjóðlegar minjar. Þessi viðleitni heldur áfram meðal afkomenda Islendinga vestra, þó að íslenzk tunga eigi með hverri nýrri kynslóð erfiðara uppdráttar og óttast sé um, að hún muni ^eð tímanum deyja út. Þannig hefur íslenzk-kanadiski klúbbur- lnn í Winnipeg bætt tveim nýjum atriðum á stefnaskrá sína í bjóðverndunar skyni. Þessi ákvörðun var tekin á aðalfundi ^lúbhsins 16. júní síðastliðinn. Fyrra atriðið er að staðfæra og ' arðveita allt, sem hefur sögulega þýðingu fyrir Vestur-Islendinga °g niðja þeirra, frá frumbyggjunum í íslenzku nýlendunum 'estra. Síðara atriðið er að athuga og gefa út í úrvali tónsmíðar r®lenzkra rnanna og afkomenda þeirra í Norður-Ameríku, bæði aður birtar og áður óbirtar. Mun þetta geta orðið mikið safn og *nerkilegt. Við liér lieima á gamla landinu megum vera löndum vestra . _ at fyrir alla slíka kynningu, sem fer vel úr hendi og eykur ^r,'Uan skilning á landi og þjóð. Stórþjóðirnar verja miklu fé ag að kynna sjálfar sig meðal annarra þjóða og telja mikilvægt, 'el takist. Smáþjóð, sem við Islendingar, á mikið undir því ^ omið, að vera vel og réttilega kynnt út á við. Við höfum að }'* fsögðu ekki efni á að verja miklu fé til slíkra hluta, enda er víst, að vel takist það starf, þó að fé sé fyrir hendi. . u ftáli skiptir að eiga vísa sjálfboðaliða erlendis, sem eru lr 8°mi sinnar stéttar og njóta álits og trausts þar, sem þeir o aðsetur. Slíkir menn geta orðið og verða oft með starfi sínu amkomu ættlandi sínu til meira gagns og sæmdar en kostn- arsamir sendiherrar. }'es8u ari voru háðar tvær þjóðasamkomur eða hátíðir með htöku frá mörgum þjóðabrotum í Vesturheimi, þar sem Is-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.