Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Page 91

Eimreiðin - 01.10.1947, Page 91
aiMRBIÐIN RITSJÁ 315 verið að hnýsast í einkamál, sem alls ekki voru ætluð mér, né neinum oviðkomandi manni, er ég var að gæða mér á ýmsu því, sem hér er rit- “3. Foreldrar Críins og ýmsir aðrir, er við sögu koma, vaxa við nánari kynni. Grímur hefur lifað eyðslulífi °g borizt mikið á, enda fengið mörg aminningarorð, á stúdentsárunuin og lengur. Virðist það ekki liafa liaft mikil áhrif á hann, samanber t. d. við- skipti hans við Finn Magnússon. Er bað næsta átakanlegt, að lesa bréf Finns til Gríms, (bls. 136—137). Má Þar sjá, hversu hart hinn ungi Grím- ur, sem þá dvaldi í París, hefur geng- ið eftir því að ná í fé, á einhvern hátt, er hann gat verið að kvabba a þessum gamla, lasburða og fátæka 'clgerðamanni sínuin um að útvega 8cr lán, enn á ný. — Grímur Thom- «en var jafnan talinn kaldur undir rifjum og ómjúkur í viðskiptum á efri árum, og bréf þessi sanna, að á yngri aruin hefur hann ekki látið tnarpt fyrir brjósti brenna, er liann 8ótti á brekkuna, sjálfum sér til gleði, rægðar og frama. — Hér er og birtur 8fli ur bréfi Magdalene Thoresen, 8etn verið hafði ástmey Grims, en hréf ctta ritar hún, 25 árum síðar, vin- onu sinni, Louise Heiberg. Talar ún þar um „hans uhyre dæmoniskc ' iie o. s. frv. — Rómantíski bjarm- lnn, er svcipað hefur þetta ástar- ^vintýri, verður skyndilega að grá- u,n þokuhjúpi. En nú er þetta allt komið á prent, verður ekki aftur tekið. Og 181 er það heillandi að rýna inn í ■nkalíf og sálir mikilmenna. Ég held, aldrei verði kalt um stórskáldið fím Tliomsen uppi á hefðartindin- m- Vér munum sjá uin það, sem fUm bin meistaralegu kvæði hans, nú °K síðar. Þorsteinn Jónsson. Pétur Jónsson jrá Stökkum: — STRANDAMANNABÓK, Rvík 1947. (ísafoldarprentsmiSja h.f.). Bók þessi er 239 bls., prentuð á góðan pappír og laglega gefin út að öllum frágangi. Guðni Jónsson, mag- ister, hefur húið liana undir prent- un. Hún er, auk formála, í tveim aðalhlutum: HéraSslýsing, bls. 11— 105, og Þœttir af Ströndum, bls. 107— 239. Héraðslýsingin er þannig gerð, að höfundur ferðast með lesendum sin- um eftir endilangri Strandasýslu, liús- vitjar á hverjum bæ. Hefst ferðin við Geirólfsnúp, á nyrzta bæ sýslunnar, Skjalda-Bjarnarvík. Er svo haldið inn ströndina og komið við á hvcrjum bæ, eins og áður er sagt, auk þess lýst landslagi öllu, vegum og eyðibýl- um. Hverri jörð er lýst nokkuð, oft- ast stutt, en vel og skilmerkilega, sagðir kostir og ókostir, saga býl- anna og ýmislegt, sein inarkvert er. Blandast engum hugur unii að höf- undurinn gerir sér far um að fara með rétt mál og vinnur verk sitt trú- lega. Ferðin endar í Gilhaga, innsta bæ í Hrútafirði. Hver sá, er les þessa bók, verður stórum fróðari um Strandasýslu en í rauninni má búast við af ekki lengra lestri, svo lifandi tekst hinum fróða liöfundi að gera inél sitt. Má efalaust segja, að hér- aðslýsing þessi verði ætíð merkilegt heimildarrit um sýsluna, eins og byggð hennar er nú. Síðari hluti bókarinnar er einnig að mörgu leyti fróðlegur og skemmti- legur, þótt sums staðar sé nokkuí fljótt farið yfir sögu og ekki allt sérlega merkilegt, sem frá er sagt. Menningarlega séð getur það þó flest haft þýðingu. Höfundurinn, hinn há- aldraði fræðimaður, andaðist áður en- bókin kom út. Virðist svo, að ein-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.