Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 27
eimreiðin VESTUR-ÍSLENZK MENNING 251 blöðin, kirkjurnar og laugardags- eða kveldskólana í íslenzku. 1 öllu þessu er nú meira og minna starfað, og á að halda því verki áfram. Cr því allt virðist benda á, að tungan sé að falla niður sem hversdagsmál á íslenzkum heimilum, er það orðið nauðsynlegra en nokkru sinni áður að stofna kennaraembætti í íslenzkum fræðum við háskóla, þar sem Islendingar eru mannmargir. Þetta hefur verið mikið rætt, og er vonandi, að bráðlega verði hægt að koma einhverju í framkvæmd í þessu mikilvæga máli. Af því fullkomin samvinna getur ekki átt sér stað nema hægt 8e að ná til allra, dugar ekki lengur að halda sig við það, sem er alíslenzkt. Við verðum að færa út kvíarnar. Það er nauðsyn- ^egt að ná til yngri kynslóðanna, en til þess verður að nota ensk- því margt af þessu fólki kann sama sem ekkert í íslenzku. 1 því augnamiði var tímaritinu „The Icelandic Canadian“ hleypt af stokkunum, og eiga 8voleiðis rit það skilið, að almenningur 8tyrki þau. Á þann hátt er hægt að halda hópinn og liafa sam- vmnu með þeim, sem eru að hverfa inn í þjóðfélögin hér, en þykir samt vænt um íslenzka ættstofninn, jafnvel þótt ekki sé nema í aðra ætt eða minna. Einnig þarf að mynda félagsskap víða, svipaðan „The Ice- ^andic Canadian Club“ í Winnipeg. Sama markmiði mætti ef vill ná með því að breyta fyrirkomulaginu í deildum Þjóð- tæknisfélagsins á þann hátt, að það mætti nota ensku jafnt sem tslenzku, og er það, ef til vill, gert sumstaðar. Ennþá lengra þarf að fara, ef vestur-íslenzk menning á að aldast við til lengdar. Það er nauðsynlegt að auka samgöngur Austur og Vestur-lslendinga. Þær 6amgöngur eiga að vera tvenns konar — í virkileikanum, þar sem hópar manna og ein- 8taklingar ferðast yfir hafið í báðar áttir, og svo á andlegan liátt, ^ritum og bréfaskriftum. „The Icelandic Canadian“ liefur þessa ugmynd á dagskrá og er byrjað á því starfi. Tvær greinar hafa út, önnur í því tímariti, eftir séra Friðrik Hallgrímsson, 11 |IU1 Eom út í Lesbók Morgunblaðsins, rituð af liöfundi þessarar Sreinar. Ef þessar samgöngur heppnast, hlýtur það að verða til þess, að enzka þjóðin kynnist yngri kynslóðunum liér, og þær kynnast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.