Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 44
268 GIRNDARAUGA Á SVALBARÐA EIMREXÐIN inn fór aftur, án þess að setja upp bækistöð, en norskir hermenn voru á Spitzbergen til ófriðarloka. KRÖFUR RCSSA. Það væri rangt að segja, að óskir Rússa um herstöðvar á Sval- barða væru mótleikur gegn óskum Bandaríkjamanna um her- stöðvar á Islandi, Grænlandi, Canada og víðar. Það eru nefnilega þrjú ár síðan Rússar fitjuðu upp á þessu við Norðmenn, þó að það yrði ekki almenningi kunnugt fyrr en meira en tveim árum síðar. Þá var stríðinu enn ekki lokið, og allt í sátt og samlyndi milli Rússa og vesturveldanna. En svo bar við, að í nóvember 1944 fór Trygve Lie, þáverandi utanríkisráðberra Norðmanna og núverandi ritari UNO, til Moskva og átti tal við Molotov. Svalbarða bar þá á góma, og Molotov fór ekki didt með, að Rússar væru óánægðir með samn- inginn frá 9. febrúar 1920 — hann liefði verið gerður að Rússum fornspurðum og réttur þeirra að engu hafður. Næstu mánuði fóru fram bréfaskipti um málið, og í apríl 1945 liafði norska stjórnin gert uppkast að yfirlýsingu, sem Rússar og Norðmenn skyldu gefa sameiginlega. Þá var Hitlerveldið í andarslitrunum og um margt að hugsa, svo að. þetta uppkast var lagt á hilluna. Síðan var málinu ekki lireyft þangað til í nóvember 1946, er þeir hittust á UNO-fundinum í New Ýork, Molotov og Halvard Lange, sem varð utanríkisráðherra Noregs eftir Trygve Lie. Þeir áttu tal saman um málið, og skýrði Lange síðan utanríkismála- nefndinni og Stórþinginu frá því, sem þeim hafði farið á miHi og hvað það væri, sem Rússar óskuöu. Það var þetta: Parísarsamþykktin frá 1920 skyldi felld úr gildi, vegna þe8S að hún liefði verið gerð á þeim tíma, er RÚ6sar voru þess ekki um komnir að láta til sín taka um utanríkismál. Sömuleiði® vegna þess, að Italir og Japanar væru aðilar að samþykktinnn Rússum væri ekki áliugamál að auka kolavinnsluna á Spltz' bergen, því að þeir hefðu nægar námur heima fyrir, m. a> 1 Petsjoradalnum, austan við Hvítahaf. Molotov lagði álierzlu á, a^ Norðmenn skyldu einskis í missa fjárhagslega við væntanleg3 breytingu. Það, sem Rússa varðaði mestu, væri hernaðarlega Spitzbergen í væntanlegri styrjöld, sem yrði háð yfir Norður-t8 hafinu. Þess vegna var 9. grein Parísarsamþykktarinnar, um a®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.