Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 49
eimreiðin GLÆÐUR 273 dálítið kenndur og leið með ágætum vel. Það eina, sem mig skorti það augnablikið, var að finna einhvern eða einhverja til að vera ttíeð þá um kvöldið og njóta með þessa góða, suðræna víns, sem hafði náð í úr saltskipi frá Spáni, sem lá við liafnarbryggjima °g verzlaði með þessa vöru. Á Lækjartorgi rakst ég, nærri því, í fangið á Unni. — Unnur, segi ég. — Það er svei mér gott að ég rakst á þig. — Guð láti gott á vita, segir hún. — Þú liefðir sjálfsagt ekki 8,;ð mig, ef þú liefðir ekki rekizt á mig. — Ég lief ekki séð þig í hundrað ár! Ekki tvö hundruð ár, segi ég, — hvar er maðurinn þinn «vonefndi? I Englandi eða Noregi, segir hún. Ágætt, segi ég, livenær stakk liann af? Fyrir viku eða mánuði, ég man það ekki. — En hvað viltu *®®r, Indriði? Ég vil þ ér alla skapaða hluti, Unnur. Ég er einmana og ylirgefinn maður og öllu feginn. ' Skammastu þín, dóninn þinn, segir Unnur, — ég, sem vonaði ég væri alveg laus við þig. Ekki alveg, segi ég, — vertu nú ekki að leika syrgjandi f^ju. — Þú gétur alve'g eins verið með mér í kvöld eins og ein- Verjum öðrum, verri manni. Á*ð vorum nú komin niður að Bifreiðastöð Reykjavíkur. Náðu þá í bíl, segir Unnur, og svo ökum við heim. Til mín? segi ég. Nei, til mín! Ágætt, segi ég og fer inn í B. S. R. Áð vörmu spori kem ég út aftur, með bílstjóra í eftirdragi. Unnur er horfin. ' Bannsett tófan, liugsa ég hátt, — liún liefur þá svikið mig í tryggðum og orðið að engu, meðan ég var inni. — Ég svipast Um ergilegur, en þá kemur hún út úr stöðinni. Bað er naumast að þú ert kurteis, segir hún með talsverðimi Pjosti, — skilur mig eftir inni í stöðinni og rýkur út. Ég hélt ',U hefðir séð einhverja af þessum stelpum, sem þú ert að elta, °g værir stunginn af frá mér. — Ertu frá þér, elskan, segi ég, — en ég vissi ekki, að ])ú fórst 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.