Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Side 49

Eimreiðin - 01.10.1947, Side 49
eimreiðin GLÆÐUR 273 dálítið kenndur og leið með ágætum vel. Það eina, sem mig skorti það augnablikið, var að finna einhvern eða einhverja til að vera ttíeð þá um kvöldið og njóta með þessa góða, suðræna víns, sem hafði náð í úr saltskipi frá Spáni, sem lá við liafnarbryggjima °g verzlaði með þessa vöru. Á Lækjartorgi rakst ég, nærri því, í fangið á Unni. — Unnur, segi ég. — Það er svei mér gott að ég rakst á þig. — Guð láti gott á vita, segir hún. — Þú liefðir sjálfsagt ekki 8,;ð mig, ef þú liefðir ekki rekizt á mig. — Ég lief ekki séð þig í hundrað ár! Ekki tvö hundruð ár, segi ég, — hvar er maðurinn þinn «vonefndi? I Englandi eða Noregi, segir hún. Ágætt, segi ég, livenær stakk liann af? Fyrir viku eða mánuði, ég man það ekki. — En hvað viltu *®®r, Indriði? Ég vil þ ér alla skapaða hluti, Unnur. Ég er einmana og ylirgefinn maður og öllu feginn. ' Skammastu þín, dóninn þinn, segir Unnur, — ég, sem vonaði ég væri alveg laus við þig. Ekki alveg, segi ég, — vertu nú ekki að leika syrgjandi f^ju. — Þú gétur alve'g eins verið með mér í kvöld eins og ein- Verjum öðrum, verri manni. Á*ð vorum nú komin niður að Bifreiðastöð Reykjavíkur. Náðu þá í bíl, segir Unnur, og svo ökum við heim. Til mín? segi ég. Nei, til mín! Ágætt, segi ég og fer inn í B. S. R. Áð vörmu spori kem ég út aftur, með bílstjóra í eftirdragi. Unnur er horfin. ' Bannsett tófan, liugsa ég hátt, — liún liefur þá svikið mig í tryggðum og orðið að engu, meðan ég var inni. — Ég svipast Um ergilegur, en þá kemur hún út úr stöðinni. Bað er naumast að þú ert kurteis, segir hún með talsverðimi Pjosti, — skilur mig eftir inni í stöðinni og rýkur út. Ég hélt ',U hefðir séð einhverja af þessum stelpum, sem þú ert að elta, °g værir stunginn af frá mér. — Ertu frá þér, elskan, segi ég, — en ég vissi ekki, að ])ú fórst 18

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.