Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 16

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 16
SKUGGl: TÝNDI FDSSINN. Það skal þegar tekið fram, að aðalpersónan, Hallur Hallssonur, er gervinafn að nokkru leyti. — Að hinu leytinu hefur frásögn þessi að mestu við raun- veruleg rök að styðjast. — Höf. I. Fossinn er ekki með öllu glalaður, enda þótt fljótið sjálft hafi breytt farvegi sínum. Þetta sannaði Hallur Hallssonur manna mest og bezt, þó er hann kom hingað heim, til að finna fossinn og fagna æskustöðvunum, eftir sextíu ára ævi- róður í annarri álfu, úti í víða vestrinu. — Hver einasti maður og mannsharn, hvort heldur nefnist kona eða karl, á sér einhvern friðaðan reit og fagran innst inni í sál sinni. Þennan friðaða reit fær enginn frá öðrum tekið. Það er hvorki hægt að kaupa hann eða selja, gefa hann eða glata honum. Vegna þessarar eignar, sem ein er ævarandi, vill hver og einn maðurinn miklu heldur vera hann sjálfur heldur en einhver annar. Þetta er eitthvað í ætt við frelsi, andlegt frelsi einstaklingsins, ef svo mætti segja. — Að hverju leitar þá andi mannsins? Og hvar er týndi fossinn? Yfir lífi livers einasta manns grúfir myrk þögn, þrungin dul, sem engin orð fá lýst, en maður skynjar í manni með skini og skuggum frá sál til sálar. Hvar er týndi fossinn? 1 öræfakyrrð aldanna og eyðimerkurþögn þeirra hýr mikil mergð spakra spurninga, hóglátlegra og hljóðra, sem aldrei verður svarað, öðruvísi en í þögn hylsins liljóða, þar sein árstraumur aldanna kemur saman og kastar mæðinni. Þar, í þeim hyl, er skuggsjá uppvaxandi æsku, gleði hennar og sorg, þroskaleiðin, nýjung þess, er nýtur. Það er hennar, æskunnar ungu, að finna týnda fossinn, — ekki úti á víða- vangi, eign einhverrar veraldlegrar virkjunar, heldur í sín-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.