Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 20
236 TÝNDI FOSSINN EIMREIÐIN missir, er ævarandi eign. En helgin, — sá lieilagi dómur, sem harnsskynjan öldungsins fann, að hvíldi yfir þessum stað, — firðinum öllum, fjöllum hans og hlíðum, var þar enn eins og áður. Hún var þar enn. Hans gamla hjarta fann helgi- lindina jafn hreinlega nú, sem það gerði á æskuárunum, þegar það var ungt og hraust og fullt af ást og framtíðar- vonum. Og hjartað gamla fagnaði gæfunni, nærðist og bærð- ist af návist skaparans, jafnt inni í sál og sinni sem úti í öllu umhverfinu. Grýtáin gamla hunaði ennþá ung í blóði og æðum þessa aldraða æskumanns, og týndi fossinn söng í sál hans töfrandi tóna. Og öldungurinn ungi féll fram a ásjónu sína og þakkaði gjafaranum góða, sem leyft hafði honum að líta hér fyrst ljós dagsius, sem hafði leitt harin víða vegu út um veröldina og aftur hingað — heim. Hjarta hans var fyllt ómálga fögnuði. Hann fann, að lífið verður ekki fráskilið gróanda jarðar, gróanda sjálfs sín, gróanda þess, er gefur. Það á sér hvorki æsku né elli, — það er óendanlegt — œvarandi. Og týndi fossinn varð enn og aftur samur og áður — síungur. Hann söng í sálinni sína fornu æsku-söngva um gjafarann góða, sem einn teiknar, smíðar og gefur líf og lifandi liti og form, umbúðir ódauðlegra sálna — og enginn annar. — Og týndi fossinn titraði og glitraði í ungu tári aldraðs manns, er kraup undir klettinum, í keri týnda fossins, og grét, þar sem ungi fossinn áður söng og buldi. — En æsku- tár öldungsins urðu að varanlegu vatni, eins og (lemantsskær dropi regns, er geislaði á grjótinu í uppþornuðum farvegi árinnar, með ljómandi litum, jafnoki hreinustu gimsteina, fullur fegurðar og birtu. -s- HAUST. Gustur fnæsir fúlt úr nös. Frosti hræsvelg treður. Höstugt blæs á hnípin grös haustsins æsiveður. örn á SteÖja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.