Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 25

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 25
eimreiðin HERVARNIR 241 ræktin trygg. Sauðféð gekk á skóginum og klippti eða nagaði þá sprota, sem sniðillinn skildi eftir. Við höfum skjalfestar sannanir fyrir því, að sauðfé át upp heila skóga á Þýzkalandi og Spáni á síðari hluta miðalda. Á Spáni eru enn stórar auðnir, þar sem sauðfé hefur étið upp skóginn, svo sannar og skjalfestar sögur fari af. Grágás segir, að ef einn maður eigi beitina, þ. e. grasið °g rætur þess, en annar skóginn, þá skuli beitareigandinn beita, Raeðan meir bítur gras en skóg, en skógareigandi, þegar meir Wtur skóg en sinu. Tún, áveituengjar og annað láglendi hlýtur að hafa gefið svo Riikið vetrarfóður handa fénaði í fornöld, að fjalllendið á íslandi hlýtur að hafa verið stórlega ofbeitt. Sjón er sögu ríkari um þetta °g það, hvernig fór. Er kjarrið og skógurinn var farinn, var það þó eftir, sem skóg- mum var stórum dýrmætara, gróðurmoldin, sem hann óx í. For- feður vorir vissu ekki, hvað þeir gerðu, er þeir eyddu skóginum. kynslóð eftir kynslóð hefur haft uppblásturinn fyrir augum °g vitað, hvað þar var að gerast, en ekki kunnað úrræði og ekki Vlfað, hvað til bragðs skyldi taka gegn þessum voða. En vér, sem nú lifum, vitum ofur vel, hvað hægt er að gera og gera ber. Eyrri kynslóðir hafa því nokkra afsökun. En vor kynslóð, sem einnig hefur uppblásturinn og landfokið daglega fyrir augum, og Veit bæði, hvað hægt er að gera og gera ber gegn þessum voða, en hefst ekki handa, hún hefur enga afsökun, og það enn síður Vegna þess, að hún hefur meiri tíma, rýmri efnahag og fullkomn- ari tækni en nokkur hinna fyrri kynslóða, til að koma þessu í verk. Á suðurslóðum hafa konungar og illræðismenn herjað á lönd nnnarra, eytt þau eða lagt þau undir sig. Land vort hefur naum- ast heldur farið varhluta af ágangi erlendra ofbeldismanna. Á eS þar fyrst og fremst við sjóræningja vorra tíma, fiskiflota þá r enda, er árum og öldum saman hafa gengið á fiskimið vor og ]að og rænt í almenningi hið ytra, er verið hefur sameign a ra landsmanna frá öndverðu. Nóg um það. En hér norðurfrá ur oblíða náttúrunnar, samfara vorri misbrúkun og vangæzlu, s°rt slíkt hervirki á landi voru, að það er víðast orðið að auðn, ^Urns staðar alveg aleytt, svo ekkert er eftir nema bert grjótið, eyð'V6rgÍ neitt tíkt því, sem það áður var á landnámstíð. Og þessi Urnlng tandsins ágerist með hverju ári, hverjum áratug, já, hverj- J*1 degi, sem líður. En vér höldum að oss höndum og verjumst unhæfra aðgerða. Er það afsakanlegt? 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.