Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 46

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 46
262 fSLANDSVINURINN HANS HYLEN eimreiðin er komi fram í anda og formi kvæða hans; vel má vera, að finna megi þeim ummælum stað, að minnsta kosti virðist mér kvæði hans „Sigmund Bresteson doyr" minna á „Skarphéðin í brenn- unni“ eftir Hannes Hafstein um svip og bragarhátt. III. En þó margt sé vel um frumort kvæði Hans Hylen, og þau hafi að verðugu hlotið góða dóma, þá eru þýðingar hans samt enn merkilegri, og hefur hann með þeim unnið hið þarfasta og þakkar- verðasta verk og drjúgum auðgað nýnorskar bókmenntir. Að þýð- andahæfileikum hans hefur þegar verið vikið, og því til viðbótar má óhætt segja, að honum tekst yfirleitt mjög vel að lifa sig inn í efni og anda þeirra kvæða, sem hann snýr á nýnorsku, hvort heldur er úr ensku, íslenzku, sænsku, þýzku, eða öðrum málum, en hann hefur þýtt fjölda kvæða eftir höfuðskáld á fyrrnefndum tungum öllum. Prýðilegar eru t. d. þýðingar hans á „Páskalilj' unum“ eftir William Wordsworth, „Lochinvar" eftir Walter Scott og „Skotliðarnir" eftir Heinrich Heine, að nokkrar séu nefndar. Hvergi tekst honum þó betur upp en í snilldarlegri þýðingu sinm af „Hrafninum” eftir Edgar Allan Poe. Til þess, að lesendur geti séð, hversu högum höndum er þar fariö um örðugt viðfangsefm, eru hér tekin upp lokaerindi þýðingarinnar, og geta menn svo borið þau saman við íslenzku þýðingamar: „Burt i frá meg Satans like! Til ditt skume avgrunnsrike, ut i storm og natt du vike — ned i Hades’ skuggelid. Inkje fjori skal meg minne um di svarte lygn herinne, vonar stundi no er inne, du let dori vera fri! Or mitt hjarta dreg du nebben og flyg burt frá verdi mi.“ „Aldrei meir,“ tok ramnen i. Ramnen ledar aldri fjori, soleis sit han yver dori — pá den bleike Pallasbysta yver kammersdori mi. Augo alt det vonde goymer som demonen nár han droymer, ljoset yver styggen stroymer, skuggar golv og draperi. Og den svarte ramneskuggen stendigt bur i sjeli mi, so eg aldri meir vert fri.“ v * vV Ljóðaþýðingar Hans Hylen úr íslenzku eru þó langmestar 3 vöxtum allra slíkra ritstarfa hans og sambærilegar að gæðum. Þær er að finna dreifðar í öllum ofannefndum kvæðasöfnum hans nema Solglytt og Ferdafuglar, eins og fyrr getur, en safnað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.