Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN ÍSLANDSVINURINN HANS HYLEN 265 1 þessu vandaða þýðingasafni; en sem dæmi þess, að þýðanda lætur einnig sú list að snúa íslenzkum ferskeytlum á nýnorsku, skal hér tekin með þýðing hans á hinni þjóðfrægu vísu Páls Ólafs- sonar um heystráin í skóm Ragnhildar, konu hans: „Eg ynskjer gjerne á vera strá og visna i skorne dine, for tvillaust stig du lettast pá alle lyti mine.“ yert er og að geta þess sérstaklega, að Hylen hefur með sömu Þryði snúið á nýnorsku þjóðsöngvunum báðum, „Eldgamla ísa- fold“ 0g fögur er vor fósturjörð", og sjálfum lofsöngnum, „Ó, Guð vors lands“. Það var því fögur morgungjöf, sem hinn norski frændi vor og Velunnari færði íslenzku þjóðinni á hinu söguríka ári 1944, er a^agamall draumur hennar um endurheimt frelsi rættist með endurreisn lýðveldis hennar, og ekki má minna vera en vér metum ems 0g verðugt er þá virku ræktarsemi í vorn garð, sem þetta Pnýðilega þýðingasafn hins norska frænda vors og hollvinar lýsir jSV° fagurlega. Með því hefur hann einnig fært út landnám ís- nzkra bókmennta, og það skiptir vitanlega mestu máli. . n Hans Hylen hefur eigi látið þar við lenda. Hann hefur einnig snuið á nýnorsku smásögum eftir þessi íslenzk skáld: Gunnar u nnnarsson, Jakob Thorarensen, Þóri Bergsson, Ólaf Jóhann Sig- sson og Ármann Kr. Einarsson, meðal þeirra hinum snilldar- sonU S°^Um’ »Helfró“ eftir Jakob og „Stökkið" eftir Þóri Bergs- _°n. Ennfremur hefur Hylen ritað um íslenzkar nútíðarbókmenntir ræðibókina Norsk Allkunnebok, sem nú er að koma út á veg- ^ýtgáfufélagsins Fonna Forlag í Osló. þ ,, u*(ium vér íslendingar því Hans Hylen skólastjóra miklar vora ^ rsekt, sem hann hefur lagt við nútíðarbókmenntir fyrirr’ og er grein þessari ætlað að vera nokkur þakkarvottur er lr fl-ú vorri hendi. Hann hefur annars vegar, eins og þegar bókSagt’ me^ þýðingarstarfsemi sinni víkkað landnám íslenzkra ,-hi]ennra, og hins vegar treyst ættar- og menningarböndin og frænðÞjóðanna norsku og íslenzku. Vel sé honum fyrir það, j i)..1 J1 bann sem lengst heill og hugglaður í sæmdarsessi sínum °rtu kvöldskini langs og nytjaríks ævidags!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.